Fyrir svefninn.

                              Ástin kvikar---

                          Í augum blikar ástarþrá;
                          Ætli ég hvikull skelli?
                          Ástin kvikar kvendum hjá
                          sem kollótt prik á svelli.

   Bændum í Eyjafirði var eitt sinn bannað að flytja heim hrútspunga
   af dilkum sínum, því að gera átti tilraun með að selja eistun úr landi.
   Tap varð á þessari tilraun, og var þá kveðið:

                         Mörg er bóndans mæða þung,
                         en mest er allra sorga:
                         Fyrst er hann sviptur sínum pung,
                         ---Svo er hann látinn borga.

 

                                                           Góða nótt.Sleeping
 

                       
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, ljótt er þurfa að tvíborga helvítis punginn, eða þannig.

Ásdís Sigurðardóttir, 14.1.2008 kl. 21:27

2 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

 Góða nótt mín kæra Milla frænka og takk f/ mig. kv eva

Eva Benjamínsdóttir, 15.1.2008 kl. 02:54

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Stelpur ég veltist hér um að hlátri er ég er að velja vísur
og verði ykkur líka að góðu.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.1.2008 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.