Til hamingju Stígamót.

Þetta er alveg stórkostlegt. það fólk sem starfað hefur
í Stígamótum og systurfélögum þess um allt land má vera stolt af
þessari viðurkenningu á störfum sínum.
Frábært er það einnig að stofna eigi til samstarfs á alþjóðavettvangi,
það verður til þess að kynferðislegt ofbeldi verður meira upp á borðinu,
fleiri koma til með að vita af og viðurkenna vandann, segja frá og
tilkynna um það sem það veit eða telur vera rétt.
gangi ykkur ævilega allt í haginn.

                       Kveðja frá Húsavík.Heart
 


mbl.is Stígamót fá alþjóðlega viðurkenningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Sæl Milla mín, þetta eru góðar fréttir og kærkomnar. Baráttan heldur áfram og verður öflugri með viðurkenningu á starfseminni. Gott að heyra að konurnar fái að spreyta sig og mennta í Nepal. Víðsýni skilar alltaf árangri.

Eva Benjamínsdóttir, 17.1.2008 kl. 19:15

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, þetta eru góðar fréttir. 

Ásdís Sigurðardóttir, 17.1.2008 kl. 19:54

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já þetta eru góðar fréttir, og sammála er ég þér frænka mín Eva,
Víðsýni skilar alltaf árangri. Þess vegna hef ég ætíð talað fyrir því að börnin séu alin upp í víðsýni, þau búa að því alla ævi, hvað sem verður úr lærdómi hjá þeim.
                                     Knús á ykkur báðar
                                           Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.1.2008 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.