Verlaunað með Londonferð.Góð uppeldisaðferð.

Hef nú ekki á ævinni heyrt annað eins,
drengurinn var byrjaður að reykja 14 ára. Pabbinn sagði:
,, Ef þú hættir að reykja þá býð ég þér til London."
   Drengurinn svarar: ,, Já ég hætti að reykja."
Þetta segir mér að þegar drengnum langar í eitthvað þá
beitir hann einhverri þvingun til að fá því framgengt.
Hvað finnst ykkur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hallgerður mín segðu mér finnst þér þetta vera rétt uppeldisaðferð
að bjóða drengnum til London ef hann hættir að reykja, þarf hann ekki að sanna sig fyrst? Sko hann er ekki hættur.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.1.2008 kl. 09:25

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Uppeldisaðferðir eru misjafnar eins og þær eru margar  Þessi er auðvitað BARA heimskuleg.  Góðan daginn!

Ía Jóhannsdóttir, 23.1.2008 kl. 09:38

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ía mín takk fyrir innleggið sammála. "bara heimskuleg"
                             Kveðja Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.1.2008 kl. 09:47

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hallgerður mín það er rétt sumt verður ekki keypt.
Ég hef heldur aldrei notað svona uppeldisaðferð.
Takk fyrir mig Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.1.2008 kl. 09:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband