Höfundur
Tenglar
mbl.is
- Myndasíða Millu
- Pullip Myndasíða Sigrúnar og Guðrúnar
- http://123.is/641 Frábær síða gerð af bónda einum í Reykjadal.
- http://vf.is/ Suðurnesjablað
- http://245.is/ Sandgerðis fréttir
vinur
Maður hrekkur í kút,"Snjóflóð"
31.1.2008 | 14:05
Já maður hrekkur í kút, það er óhugnanlegt er maður heyrir
snjóflóð nefnt á nafn, flýtir sér að lesa fréttina,
hvort einhver hafi orðið fyrir því, veturnir eru slæmir hvað þetta snertir
snjóflóð, sjóslys, bílslys allt eru þetta fréttir sem snerta við
strengjum í fólki.
Guð veri með okkur öllum það sem eftir er vetrar.
Góðar stundir.
![]() |
Snjóflóð á vegi á Vestfjörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Þögnin sem breytir pólitískri merkingu
- Fleyg orð
- RÚV fær ESB-fjármagn til skoðunarmyndunar
- Sonur minn laðaðist að trans-heiminum á netinu sem hvatti hann til að slíta sambandinu
- Hættið að læra.
- Hörmungar eða samningar?
- Íslendingar stefna að kerfi sem Danir voru að leggja niður
- Pólitík ræður umfram skynsemi
- Ljúka skal töpuðu stríði
- Tjáningu þarf að vernda
- Bæn dagsins...
- Aumingja Teslurnar hans Musks
- 5% af alþingismanni
- Kæri vinur minn Dónald Trump.
- Jöfnuður eða jafnrétti?
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2023
2021
2020
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Af mbl.is
Erlent
- Sendu mann ranglega úr landi: Fær ekki að snúa aftur
- Banna gleðigönguna með stjórnarskrárviðauka
- Stjórnendur Harvard segja nei við kröfum Trumps
- Vill Hamas burt og kallar eftir stjórn Fatah á Gasa
- Ástæða fyrir drápi mæðgna ráðgáta
- Stríðið hans Bidens, ekki mitt
- Segja fund herforingja hafa verið skotmarkið
- Herinn kallaður út í Birmingham
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mér finnst snjóflóð óhugnaleg, ég mundi aldrei þora að búa á stað þar sem væri snjóflóðahætta!
Huld S. Ringsted, 31.1.2008 kl. 20:43
Já þau eru óhugnanleg, ég bjó nú á Ísafirði í 9 ár, en ekki á
Milla.
hættusvæði, en það er sama maður lærir strax að þetta eru náttúruhamfarir sem ber að virða.
Þú ræður engu ef þetta fer á stað á annað borð.
Það er eins með sjóslysin nokkur er maður búin að upplifa með fólki í gegnum árin, og það kemur upp sama tilfinningin allir verða að taka
ábyrgð og gera eins og það getur.
Hvernig gengur með nýja félagið.
Knús á þig inn í daginn
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.2.2008 kl. 06:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.