Á eigin forsendum.

Hvernig getur maður sem er kosin til borgarstjórnar
af íbúum Reykjavíkurborgar sagt.
Ef ég hætti þá verður það á mínum forsendum,
eftir að vera búinn að bregðast trausti þeirra.
þetta á bara ekki að vera hægt að sýna kjósendum
þvílíka fyrirlitningu og yfirlæti.
Maðurinn á að hætta strax.
Menn sem fremja svona gjörninga eða láta teyma sig
til þess, eru leiðitamar undirlægjur.
Undirlægjur eru aldrei af hinu góða

                       Góðar stundir.
mbl.is Vilja endurvinna traust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Þetta var svo fyrirsjánlegt. Ef hann hættir í miðju fokviðrinu er hann að viðurkenna mistök eða spillingu. Ef hann hættir eftir ár eða einhvers staðar í framtíðinni er hann að gera það á "eigin forsendum".

Villi Asgeirsson, 12.2.2008 kl. 09:41

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þetta er bara hlálegt, það vita allir um spillinguna.
gangi þér vel með kvikmynda-gerðina.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.2.2008 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband