Fyrir svefninn.

Haraldur Á. Sigurðsson hafði gert manni einum greiða.
maðurinn kom til Haralds og þakkaði honum fyrir
með mörgum vel völdum orðum.
Að lokum sagði hann: ,, Já guð hefur gefið þér stóra
sál, Haraldur minn". ,,Já og ekki hefur hann skorið umbúðirnar
við neglur sé, blessaður", svaraði Haraldur.

Staka eftir Pál prest skálda, er var í Vestmannaeyjum.

                         Grímur Laxdal, góði mann,
                         gaf mér í staupi fullu.
                         Sjálfur fjandinn signi hann
                         sinni upp úr drullu.

Stína


                        Af hverju, Stína, ertu bleik,
                        alllík farðakoppi
                        Ertu þreytt af ástarleik
                        eða fjalahoppi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

 Góða nótt

Guðborg Eyjólfsdóttir, 18.2.2008 kl. 20:42

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

Góða nótt Milla mín og takk fyrir stuðninginn

Huld S. Ringsted, 18.2.2008 kl. 22:03

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Góðar kveðjur inn í nóttina, er að fara heim á leið á morgun

Ía Jóhannsdóttir, 18.2.2008 kl. 23:09

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Góða nótt Milla

Róslín A. Valdemarsdóttir, 18.2.2008 kl. 23:23

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hallgerður þú ert bara farin að slá mér við, komin á undan mér í bloggið. notalegt að fá svona góðan daginn kveðju hafðu sömuleiðis góðan dag.     Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.2.2008 kl. 07:46

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk snúllurnar mínar fyrir innlitin og eigið góðan dag.
Ía góða ferð heim
Takk sömuleiðis Sigríður.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.2.2008 kl. 07:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband