Engin spurning að mínu mati.

Vonbrigði Sigrúnar Bjarkar Jakobsdóttur eru
skiljanleg. Hvað  þarf Ráðherra langan tíma til að mynda
sér skoðun í þessu máli.

Það liggur ljóst fyrir að björgunarþyrla á Akureyri er
nauðsynleg.
Hvað er því til foráttu, eru það peningar, eða vilja þeir halda
öllu í Reykjavík?

Það er alveg nauðsynlegt að ráðamenn þessa lands fari að
gera sér grein fyrir því að það gerist ekki allt í Reykjavík
Þeir halda í alla starfsemi eins og staðar rollur.
Þyrlur norður, byggja upp flugvöll, flugstöð og setja allt á fullt hér
á Eyjafjarðar og norðaustur-svæði.
                    Góðar stundir.


mbl.is Hefur ekki tekið afstöðu til björgunarþyrlu á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Ég er alveg sammála þér, það eru fleiri landshlutar heldur en suðvesturhornið á þessu landi

Guðborg Eyjólfsdóttir, 19.2.2008 kl. 18:58

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þú hefur góðan skilning Guðborg mín enda alin upp við sjóinn
og veist hvað það er að það sé brugðist skjótt við.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.2.2008 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband