Bankarnir hafa verið djarfir.

þetta hafi verið hluti af viðskiptamódeli bankanna
og nú geti það skapað erfiðleika, ja hérna,
Ég hef alltaf talið að útrás og fjárfestingar séu af hinu góða,
og bráðnauðsynlegar,
 það græðir engin á því að hjakka alltaf í sama farinu.
Ef eitthvað blæs á móti þá er bara að takast á við það.

Stundum er maður að hlusta á þvílíka þvælu í
þessum ráðamönnum,
um að það skapi of mikla þenslu þetta og hitt,
og maður spyr sig, hvað er nú að gerast,
maður veit að það er  eitthvað öfugsnúið við það sem sagt er,
svo allt í einu, Bingó, bingó,
nú væri gott að framkvæmdir við Helguvík hefjist
og síðan á Bakka eftir tvö ár, Já já alltaf sama afturhaldssemin,
þetta á bara að fara allt í gang núna,
þá meina ég allt, Álver, gangnagerð, og bara allt sem á að koma.
Drattist úr sporunum í einhverjum málum.
Ekki var það gert í launamálunum.
Það kostar peninga að afla peninga.
                                Góðar stundir.

                        


mbl.is Menn hafa verið djarfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju með daginn 

Huld S. Ringsted, 24.2.2008 kl. 12:22

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sömuleiðis vina mín og eigið góðan dag.
                  kveðja Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.2.2008 kl. 12:43

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með daginn elsku Milla mín  Flower

Ásdís Sigurðardóttir, 24.2.2008 kl. 15:30

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk kærlega Einar og til hamingju sjálfur
með að vera svona frábær

Sömuleiðis snúllu dúllur ég var að vakna, en er alveg endurnærð, Ingimar minn kæri tengdasonur er búin að bjóða gamla settinu í mat það verður æði, hann er besti kokkur ever.
                                 Knúsý kveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.2.2008 kl. 16:47

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Vona að dagurinn hafi verið notalegur.  Flott að láta bjóða sér í mat.  Er að bíða eftir hvað minn elskulegi gerir

Ía Jóhannsdóttir, 24.2.2008 kl. 17:19

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já Ía ég á alveg yndislegan tengdason, við vorum að koma heim og maturinn var æði, capitino á eftir með lindor konfekti, ummm Æði.
þegar við vorum að kveðja kom sú litla hlaupandi og sagði Stubba knús, stubba knús. yndislegt kvöld.
vona að þinn bjóði þér út eða komi heim með eitthvað spennandi.
                                Kveðja Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.2.2008 kl. 20:32

7 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Til hamingju með konudaginn Milla mín

KNÚS

Róslín A. Valdemarsdóttir, 24.2.2008 kl. 21:09

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já Hallgerður ég á afmæli eins og allar konur,
er ekki búið að vera flott hjá ykkur í dag, jerímías er ég flott stelpa,
ég á líka flottar vinkonur á blogginu, eins og þig.
                  Knúsý knús  Milla.

takk sömuleiðis Róslín mín.
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.2.2008 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.