Fyrir svefninn.

       TVĆR SÍĐUSTU SÖGURNAR AF VILHJÁLMI
             BÓNDA Á STÓRA-HÓLMA Í LEIRU:

Vilhjálmur var eitt sinn í róđri međ sonum sínum.
Á heimleiđinni fengu ţeir logn og hita,
og mun Vilhjálmi hafa ţótt synir sínir róa linlega.
Hann segir ţá viđ strákana:
,, Ekkert langar mig til ađ eiga heima hér".

Vilhjálmur fór til Vesturheims međ fjölskyldu sinni,
og kom aftur eftir tvö ár, en fjölskylda hans varđ eftir vestan hafs.
Hann settist aftur ađ suđur í Leiru. ţá voru samgöngur milli
Vesturheims og Íslands ógreiđari en ţćr eru nú.
Einu sinni fréttist ţađ í Leirunni, ađ kona Vilhjálms mundi dáin.
Kona nokkur fer til Vilhjálms og spyr,
hvort ţađ muni vera satt.
Ţá segir Vilhjálmur:
,, Ég fékk nú bréf frá henni alveg nýlega,
og ekkert gat hún um ţađ".

                                   Góđa Nótt.Sleeping


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Kona verđur andvaka.

Góđa nótt.

Heidi Strand, 5.3.2008 kl. 21:40

2 identicon

nattí natt honí

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 22:57

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Góđa nótt Milla mín

Huld S. Ringsted, 5.3.2008 kl. 23:21

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Góđa nótt elsku Milla

Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.3.2008 kl. 23:43

5 Smámynd: Ragnheiđur

nei minntist bara ekki á ţađ hehehehe

Ragnheiđur , 6.3.2008 kl. 00:16

6 Smámynd: Tiger

  Ég er hrćddur um ađ félagi Vilhjálmur stórbóndi á Stóra-Hólma í Leiru ţurfi ađ fá sér betri póstsendingafugl. Hćnan hans er greinilega ekki ađ standa sig og dánarfregnir berast seint. Kannski hann ćtti ađ krćkja sér í eina dúu - kannski Jónínu Dúu.. ţá fyrst fćri eitthvađ ađ gerast ţví hún ku vera kostur mikill og búkona stór, rífur niđur hús og annađ og byggir upp jafnharđan... en ţađ er önnur .. jájá Ella.

  

Góđa nótt ljúfust og fallega drauma.

Tiger, 6.3.2008 kl. 00:45

7 Smámynd: Brynja skordal

Góđa nótt

Brynja skordal, 6.3.2008 kl. 01:39

8 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Tiger efast um ađ hann hafi átt hćnu, ţarna í seinna skiptiđ,
Jónínu gćti hann fengiđ sér, Ţađ er ađ segja: ,,Er hún ekki frátekin?"
ţekki eina sem á viđ lýsingu ţína.
                      Góđar kveđjur inn í daginn
                                Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 6.3.2008 kl. 07:26

9 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Stelpur góđan daginn snúllurnar mínar allar saman.
skondiđ Ragga hún minntist bara ekkert á ţađ.
                      Knúsý kveđjur
                          Milla..

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 6.3.2008 kl. 07:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.