Varð honum svona mikið um, Eða?

Hafði aldrei gerst áður,
þess vegna varð honum svona mikið um.
Baðvörður brást ókvæða við og rétti Kristínu
stuttermabol og sagði henni að hylja sig annars yrði hún
rekin upp úr, ef þetta er rétt sagt frá þá brást baðvörðurinn
ekki rétt við, hefur hann aldrei séð ber brjóst,
ef að það eru lög fyrir því að ekki megi fara berbrjósta
á sundstaði á Íslandi
átti hann að bregðast við með kurteisi,
nú ef hún mundi ekki fara eftir settum reglum,
Þá gæti hann vísað henni upp úr.
Ég er ekki hlynnt því að fólk fari berbrjósta í sund,
en ef það má þá ræður fólk því vitanlega sjálft.


mbl.is Bannað að bera brjóstin í Hveró
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Ertu vissum að baðvörðurinn hafi verið kk?

Einar Þór Strand, 18.3.2008 kl. 10:10

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Alveg viss, fáir karlmenn kunna ekki að taka rétt á málum
er upp koma vandræðaatvik að þeirra mati.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.3.2008 kl. 10:27

3 Smámynd: corvus corax

Það er nú gott að lesa að flestir karlmenn kunni að taka rétt á málum er upp koma vandræðaatvik að þeirra mati.

corvus corax, 18.3.2008 kl. 10:59

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ég er nú engin karlahatari, þeir eiga það sem þeir eiga.

 Cheersí mjólk Milla. 





Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.3.2008 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband