Óhugnanleg frétt.

Nýtt hús, það getur ekki gerst að það hrynji,
jú það gerði það heldur betur.
Einhversstaðar er alvarleg brotalöm í uppbyggingu
þessa húss.
Ég bið guð að blessa þær fjölskyldur sem lentu í
þessum óhugnaði.


mbl.is Fjölbýlishús hrundi í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já mjög óhugnaleg frétt.

Eigðu góðan dag Milla mín

Kristín Katla Árnadóttir, 26.3.2008 kl. 10:04

2 Smámynd: Hilmar Einarsson

Vinsamleg kynnið ykkur betur það sem gerðist í þessu slysi.

http://www.vg.no/nyheter/innenriks/artikkel.php?artid=504715

Þetta hús hrundi ekki bara si sona, heldur féll á það gríðarleg skriða. 

Það yrðu nú ekki mörg hús sem stæðu slíkt af sér eins og þetta gerði þó þrátt fyrir allt. 

Hilmar Einarsson, 26.3.2008 kl. 12:37

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Gott að benda manni á, en það var ekkert mynnst á hrun í fyrstu frétt í morgun,
hefði séð þetta í kvöld, en skilmerkilegra að lesa um þetta í norskum blöðum.
Ég tala um að það sé einhversstaðar brotalöm í uppbyggingu þessa húss, en brotalömin var hjá lóðaúthlutunarnefnd það voru þeir sem áttu að styrkja fjallið áður en byggt var.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.3.2008 kl. 13:15

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þegar ég heyrði þessa frétt á leiðinni í vinnuna á bylgjunni í morgun var mikið gert úr því að húsið væri nýtt og að merkilegt að norskt hús skuli hrynja svona af sjálfu sér.. ég kem í vinnuna 5 mín síðar og fer í tölvuna mína og inn á aftenposten, og viti menn, fyrsta fréttinn var um húsið sem hafði hrunið vegna þess að jarðvegur fyrir aftan blokkina hafði skriðið fram..  Möo, bylgjumenn höfðu ekki haft fyrir því að skoða norska fjölmiðla áður en þeir básúnuðu bullið út í loftið..

Óskar Þorkelsson, 26.3.2008 kl. 19:33

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það er akkúrat það sem ég var að segja hér að ofan gott að fleiri en ég heyrðu þessar ekki fréttir.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.3.2008 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.