Minkarćkt á Íslandi.

          Vitiđ ţiđ hvenćr Minkarćkt hófst á Íslandi?
                

                      Minkarćkt hafin
                           á Íslandi.

          komnir hingađ 75 minkar frá Noregi

13/1 1932. Í gćr komu međ Lyru 75. minkar frá Noregi.
Eru ţeir í eigu nokkurra manna, sem hafa í hyggju ađ stofna
hlutafélag til lođdýrarćktar.
Ţessir menn hafa áđur fengiđ sér 10. silfurrefi, og eru ţeir
í Eldi á Hlöđum viđ Ölfusárbrú. Minkarnir 75. verđa nú sendir
austur ađ Hlöđum. Međ ţeim kom norđmađur einn, Röd ađ nafni,
sem stundađ hefur lođdýrarćkt í mörg ár.
Á hann ađ annast lođdýrabúiđ ţar eystra og kenna mönnum
ţar hirđing og međferđ lođdýra.
Minkarnir eru í kössum, ţrír í hverjum kassa, tvö kvendýr og eitt karldýr.
                             Öldin okkar.

Gaman ađ lesa ţessar fréttir, man reyndar eftir refa og minkabúum
upp viđ Elliđavatn, skildi Óđaliđ á Vatnsenda hafa rekiđ ţau bú?
Ţau voru ađ sjálfsögđu yfirgefin, enda hefur ţađ veriđ á ţessum árum sem
refir og minkar sluppu auđveldlega úr búrum sínum, enda voru búrin ekki í húsum
á ţeim tíma, eins og skylda er í dag. 
Dýrin hófu ţegar leit ađ heppilegu bćjarstćđi fyrir sig og sína,
ađ góđra manna siđ.
                                          Góđar stundir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband