Mótmćli, árás gerđ á Alţingishúsiđ.
23.4.2008 | 15:54
Árás gerđ á Alţingishúsiđ. lögreglan dreifir mannfjölda
međ kylfum og táragasi.
31/3. 1949 ţingsályktunartillaga frá ríkisstjórn Íslands ađ
Norđur Atlandshafsbandalaginu var til lokaafgreiđslu á fundi
Sameinađs Alţingis í gćr.
Var tillagan samţykkt, eftir mjög harđar umrćđur.
Múgur manns hafđi safnast saman viđ Alţingishúsiđ međan á
umrćđunni stóđ, og urđu ţar miklar óeirđir, grjóti kastađ,
rúđur brotnar, og ađ lokum kom til bardaga milli lögreglu og borgara.
gerđi lögreglan ađ síđustu árás á mannfjöldann og dreifđi honum
međ kylfum og táragasi.
Kom ţá til mikilla ryskinga og sćrđust nokkrir lögreglumenn og
allmargir borgarar.
ţađ var dreift fregnmiđum um bćinn til ađ kinna fólki, ađ fulltrúaráđ
verkalýđsfélagana og verkamannafélagiđ Dagsbrún, skoruđu á
almenning ađ sćkja útifund viđ Miđbćjarskólann í Lćkjargötu kl. 13.
til ađ krefjast ţjóđaratkvćđagreiđslu um inngöngu í Atlandshagsbandalagiđ.
Nokkru síđar var öđrum fregnmiđa dreift í tilefni af fyrrnefndu
fundarbođi, og var fregnmiđi ţessi undirritađur af
formönnum stjórnmálaflokkana, og var hvatning til fólks ađ koma á
Austurvöll ađ sýna samhug sinn í ţví ađ Alţingi fengi vinnufriđ.M
Nú fólk drífur ađ, ţađ verđur útifundur, hróp og eggjakast,
steinar fljúga í ţingsal. Útrás lögreglu og varaliđ kvatt út.
Allmargir sćrđust, uppţot um kvöldiđ,nokkrir handteknir.
FRÁSAGNIR BLAĐANNA.
Miklar frásagnir voru í dagblöđum um atburđinn.
Morgunblađiđ segir í fimm dálka fyrirsögn á forsíđu:
,,Ofbeldishópar kommúnista í framkvćmd. trylltur skríll
rćđst á Alţingi. Grjótkast kommúnista veldur limlestingum.
Spellvirkjum dreift međ táragasi."
Fyrirsagnir Alţýđublađsins:
,, Óđur kommúnista skríll réđist međ grjótkasti á Alţingishúsiđ.
Tíminn segir:
Kommúnistar efndu til mikilla óspekta framan viđ Alţingishúsiđ í gćr.
Hins vegar er fyrirsögn ţjóđviljans á ţessa leiđ:
landráđin framin í skjóli ofbeldis og villimannlegra árása á friđsama
alţýđu. 8=10 ţúsund manns mótmćla fyrir framan Alţingishúsiđ
og krefjast ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Svör ríkisstjórnarinnar voru gasárásir og kylfuárásir
lögreglu og vitstola hvítliđaskríls.
Mundi eftir ţví ađ ég hafđi lesiđ um slík mótmćli,
auđvitađ var ekki veriđ ađ mótmćla ţví sama, en endirinn er sá sami,
handtökur, táragas, eggjakast, steinakast og fleira.
Svo ég mátti til međ ađ setja ţetta hér inn.
Góđar stundir.
Athugasemdir
Ći já, ţađ er svo leitt ţegar mótmćli fara úr böndunum. Máliđ er ađ ţađ ţarf ađ fara ađ lögum, virđa lögin ţó mađur sé ađ mótmćla! Ég t.d. er fullur af stuđningi viđ Trukkabílstjóra og tek ofan fyrir ţeim vegna ţess ađ ţeir eru ađ gera eitthvađ - en ég er alfariđ á móti ţví ađ ţeir séu ađ brjóta lög og séu međ hamagang í umferđinni. Nú ţegar hefur einn saklaus borgari veriđ handtekinn og sennilega verđur hann dćmdur til sektar, kannski mađur sem aldrei hefur komist í kast viđ lög - en er illa settur vegna ţess ađ hann kaus ađ vera ekki fastur í umfeđateppu trukkakarla.
Núna í dag er allt sođiđ uppúr, allur skríllinn sem á einhvern hátt er á móti lögreglu er saman kominn til ađ kasta eggjum og grjóti í lög landsins - til hvers? Til ađ styđja trukkabílstjóra og styđja mótmćlin? Nei, bara til ađ vera međ í ćsingi og til ađ "vera međ í ţví ađ vera á móti lögreglunni" ... Ţetta er komiđ langt útfyrir ţađ sem máliđ á ađ snúast um og er til skammar finnst mér.
Ef trukkakarlar hefđu strax lagt trukkum sínum á besnínstöđvum og stoppađ bensín- og olíu sölu - ţá hefđu ţeir strax hreyft viđ toppunum á ísjakanum og ţeir toppar hefđu strax komiđ af stađ "réttum" snjóbolta. Ég hefđi sko sjálfur fariđ međ bílinn minn og lagt honum međ trukkunum í slíkum mótmćlum, sem ađ mínu mati hefđu veriđ miklu áhrifameiri en hamagangur í umferđinni.
Knús á ţig Milla mín og eigđu ljúfan dag!
Tiger, 23.4.2008 kl. 17:35
Takk fyrir veturinn elsku Milla mín og Gleđilegt sumar
Ásdís Sigurđardóttir, 23.4.2008 kl. 19:19
Ţetta fór svo klárlega úr böndunum hjá ćstum almenning en bílstjórarnir urđu fyrir barđinu á lögreglunni.
Takk fyrir veturinn Milla mín
Huld S. Ringsted, 23.4.2008 kl. 19:29
Alltaf gaman ađ kíja hérna,en ćtlađi ađ biđja ţig
ađ segja Írisi ađ hringja í mig,, er ekki međ
númeriđ hennar
GUĐRÚN GEIRSDÓTTIR (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 20:10
Ég skal gera ţađ Guđrún mín, hvernig hefur ţú ţađ elskan?
héđan er allt gott ađ frétta og allir í góđum gír.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 23.4.2008 kl. 20:24
Tiger ţađ er alveg rétt hjá ţér, en mér fannst líka lögreglan vera til skammar, er ţađ ţetta sem viđ viljum, öskrandi löggliđ sprautandi úr piparúđabrúsum, ég vill ekki sjá svona ađgerđir hjá lögvaldinu,
og ekki svona skrílsstuđning eins og ţetta unga fólk viđhafđi í dag.
Gleđilegt sumar Tiger minn og ţakka ţér fyrir öll hlýu orđin í minn garđ í vetur, og öll skemmtilegheitin.
Knús Milla. vonandi fáum viđ gott sumar.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 23.4.2008 kl. 20:35
Gleđilegt sumar Ásdís mín og ţakka ţér hjartanlega fyrir veturinn kćra vina, kvefja til Ómars Bjarna.
Knús Milla. Svona verđur sumariđ.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 23.4.2008 kl. 20:38
Huld mín já ţetta fór úr böndunum.
gleđilegt sumar til ţín og ţinna og takk fyrir veturinn, ţađ var yndislegt ađ hitta ţig um daginn.
Knús til ykkar
Milla. vonandi verđur sumariđ svona gott
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 23.4.2008 kl. 20:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.