Saga galdra.
28.4.2008 | 13:37
Upptök galdra má rekja til átaka á milli kaţólskra og mótmćlenda,
sem náđu hámarki í 30 ára stríđinu.
mikil samfélagsólga ýtti undir galdratrú sem endađi í trúarofstćki.
Galdur var til vitnis um villutrú og viđ henni lá dauđadómur.
Nornir voru sagđar handbendi djöfulsins,
og var taliđ ađ ţćr vćru stöđugt í ástarleikjum međ kölska.
Fólk trúđi ţví ađ nornir gćtu flogiđ um á kústum, og rćtt var um
ţađ í fullri alvöru. ţví var haldiđ fram ađ nornir myrtu nýfćdd börn,
vegna ţess ađ konur voru oft ljósmćđur og var ţeim kennt um ef
börn létust. ţađ voru líka galdrar ef lćkning heppnađist ekki
og skilin milli lćkninga og galdurs voru oft óljós
Galdrar á Íslandi.
Galdrafáriđ á Íslandi leiddi af : ,,hinum hörđuvítiskenningum"
sem komu frá Evrópu.
Varnagaldur (hvítigaldur) var tíđur og trúđu menn almennt á hann.
Fól sá galdur í sér vísi til lćkninga, og átti ađ bćgja illu frá mönnum
og lćkna menn af meinsemdum.
Trúin á svartagaldur reis hćst á 17.öld, en ţótti hann samt hinn
versti glćpur bćđi í kaţólskri og lútheskri trú.
Svarti galdur var notađur til ađ gera fólki mein međ hjálp frá djöflinum.
margir leituđu liđsinnis töframanna í veikindum
eđa notuđu töfra til ađ komast yfir kvenfólk.
Einnig stunduđu menn kukl, sćringar og rúnaristur. ţungar refsingar
voru í lögum landsins og ofsóknir á galdramenn hófust á 17. öld.
helstu menn Íslands Ţ.á. m. lögmennirnir Magnús Björnsson og
Ţorleifur kortsson stóđu fyrir ofsóknunum og hófust ţá galdrabrennur.
Fyrsta galdrabrennan var í Vađlaţingi í Svarfađardal áriđ 1625.
mađurinn sem var borin á bál hét Jón Rögnvaldsson og átti hann ađ
hafa vakiđ upp draug til ţess ađ vinna öđrum manni
( Sigurđi á Urđum) mein.
Tíđkuđust galdrabrennur hér á landi allt til ársins 1685.
Á ţví tímabili (1625-1685) voru 25 menn teknir fyrir fjölkyngi
og ţar af ađeins tvćr konur.
Höfundar ţessarar samantektar eru nemendur á Laugum í Reykjadal,
ţćr Sigrún Lea og Guđrún Emilía og Kristín og Unnur.
Fleira frá ţeirra ranni mun fylgja síđar.
Góđar stundir.
Athugasemdir
Knús á ţig Milla mín og eigđu góđan dag, og jamm, eđa neibb, ég er sko ekki myrkfćlinn - no way! *bros*..
Tiger, 28.4.2008 kl. 15:19
Ţetta er fróđlegt og skemmtilegur lestur Milla mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.4.2008 kl. 15:22
Tiger míó ţađ er eins gott ađ ţú ert ekki mirkfćlinn ţví fćrslur verđa međ ţessum hćtti í bráđ.
Milla í snjókomunni.

En, svo sem er, galdrasaman-tektin hjá stelpunum ekki svo ný allir eiga ađ kannast viđ ţetta, en mađur er svo fljótur ađ gleyma.
Allir landar vorir hafa áhuga á dulrćnum efnum, göldrum og bara öllu sem sumum finnst erfitt ađ útskýra, sumir ţykjast ekki hafa neinn áhuga á ţessu en hafa ţađ samt.
Kveđja til ykkar Tiger og katla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 28.4.2008 kl. 15:40
ţađ er allavega afar áhugavert, og ađ lesa um heimsku mannana hér áđur og fyrr, er ţeir voru svo hrćddir viđ hiđ óţekta ađ ţeir kölluđu ţetta galdra. Já vonandi er ţetta síđasta hretiđ hjá okkur, ţá verđur komin tími á ađ hlú ađ blómum og álfum.
Kveđja til ţín Kurr.
Milla
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 28.4.2008 kl. 17:34
Ef ađ vćri ennţá nornabrennur hér á landi ţá vćri löngu búiđ ađ brenna mig! Ég er svo forvitin í allt sem er öđruvísi svo ég ţarf alltaf ađ prófa allt
Huld S. Ringsted, 28.4.2008 kl. 18:02
Gaman ađ ţessu Milla
Erna, 28.4.2008 kl. 18:26
ţví get ég trúađ Huld ţú ert svo mikill prakkari, ţú líka Erna.
Kveđjur Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 28.4.2008 kl. 19:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.