Sprengjur, flóttafólk og hraðakstur.
14.5.2008 | 06:41
FLÓTTAFÓKL.
Undur og stórmerki gerast enn. hef ekki orðið vör við að undrið,
sem heitir að taka til í sínum ranni, mundi fyrirbyggja að hægt væri
að taka á móti fólksaukningu í bæjum landsins,
en Magnús Þór Hafsteinsson telur það ekki möguleika vegna bágra
stöðu, (eða hvað sem hann er eiginlega að meina)
á skaganum að auka við íbúafjöldann.
Eða er þetta kannski bara af því að nýu íbúarnir eru flóttamenn,
sem það hugnast honum eigi að taka á móti íbúunum.
" Afar neikvætt".
Hvernig væri að leita til bæjarfélaga sem mundu taka við flóttafólki
alla leið, ekki bara segja við komu fólksins: ,,verið velkomin",
Punktur basta.
"Afar neikvætt".
SPRENGJA Í HELGUVÍK.
Sprengjuvörpusprengja fannst í drasli í Helguvík, en löggustrákarnir
okkar komu og lokuðu staðnum, þar til strákarnir okkar í
landhelgisgæslunni komu og tóku ófögnuðinn,
en sprengjan var ekki virk. "Jákvætt".
HRAÐAKSTUR.
Löngum hefur Grindavíkurvegur freystað þá sem vilja kitla pinnann
og of margir, hafa ekki komið vel út úr því og sumir lennt handan við
glæruna, en samt láta þessir menn sér ekki segast.
En löggustrákarnir okkar liggja í leyni og taka þessa brotagikki.
Jákvætt í fréttum var að tveir voru sektaðir fyrir að vera ekki í beltum.
Þarna má gera betur og taka á símanokun fólks við akstur.
Algengt er að sjá fólk tala í símann, jafnvel reykjandi, ekki í belti
og með börnin í aftursætinu.
"Afar neikvætt".
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.