Frétt í 24 stundum. Bađvörđur fćr áminningu.
20.5.2008 | 08:34
Ţađ sem stendur í blöđunum hlýtur ađ mega skrifa um.
Bađvörđur fćr áminningu.
karlmađur sem starfar hjá ITK sem bađvörđur í Kópavogsskóla
hefur veriđ áminntur fyrir ađ hóta ungum drengjum ađ mynda ţá
í búningsklefa Íţróttahúss skólans í október,
notađi hann til ţess síman sinn, sem hann otađi ađ ţeim.
Tilkynning ţar af lútandi barst skólayfirvöldum, frá foreldrum
drengjanna.
Mađurinn ekki starfsmađur skólans.
Málinu vísađ til Íţrótta og tómstundaráđs Kópavogsbćjar.
Umrćđa um máliđ fór fram hjá foreldraráđi, en ţeim ekki tilkynnt
um máliđ međ formlegum hćtti.
ITK. bođađi manninn á sinn fund,
hann virtist ekki hafa tekiđ myndir í búningsklefa skólans.
Hann mundađi bara myndavélina og hótađi ađ mynda unga drengi.
Engar slíkar myndir fundust í símanum, en síminn var myndavélin.
Hann á ekkert međ ađ mynda í búningsklefanum,
en ţar sem ekkert liggur fyrir um ađ hann hafi gert ţađ,
fékk hann bara áminningu um ađ svona mćtti ekki gera
ef ţađ kćmu upp svona atvik aftur vćru ţađ endalok hans
í starfi.
Sagt er ađ um dómgreindarskort og smekkleysi af hćđstu gráđu
sé ađ rćđa.
Menn sem yfirleitt hugsa ţađ ađ framkvćma svona lítilsvirđingu,
og hótar síđan drengjunum, af hverju var hann ađ hóta ţeim?,
voru ţeir ekki nógu fljótir, ţađ eru ţeir aldrei,
ţađ ţarf ađ nota tćkni viđ ađ tala ţá til.
Sér í lagi ţessir yngstu, ţeir eru svo óöruggir međ sig
litlu snúđarnir.
Mađurinn er bođađur á fund, hann fćr áminningu, HALLÓ!
Mađur sem er međ ţennan dómgreindarskort og smekkleysi,
eins og ţeir kalla ţetta, en ađ mínu mati siđlaus á öllum sviđum
getur ekki breytt sínum hugaróróa, nema međ hjálp.
Á međan mađurinn er ađ fá hjálp viđ ţví sem hrjáir hann
á hann ekki ađ vera innanum ţađ sem skapar meinsemdina hjá honum.
Ţađ er engin vandi ađ eyđa myndum úr síma.
Ţeir sem fara í áfengismeđferđ eru ekki innanum vín á međan á međferđ stendur.
Ţađ er eins međ ţetta.
Sem betur fer ćtlar foreldrafélagiđ ađ fjalla nánar um ţetta,
sem allir vita ađ er afar viđkvćmt en brýnt ađ tala um og
opna sig fyrir óhugnađinum sem er allstađar í kringum okkur
og viđ ekki viljađ sjá eđa vita af.
Ég segi vita af, ţví ef ţú talar eđa ritar um eitthvađ sem fólki
ţykir óţćgilegt, ţá rćđir fólkiđ ekki ţau mál.
En ţetta snertir okkur öll. Góđar stundir.
Athugasemdir
Góđan daginn Milla. Ég hefđi rekiđ manninn á spottinu! Alveg nóg ađ hann hafi veriđ ađ taka myndir hingađ og ţangađ. Ţađ er auđvelt ađ hreinsa úr stafrćnum vélum í dag.
Gefin áminning! Nć ţessu bara ekki!
Ía Jóhannsdóttir, 20.5.2008 kl. 08:42
Sama hefđi ég gert. skil ekki alveg hvađ ţeir eru ađ gera međ áminningu í svona máli.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.5.2008 kl. 09:11
ja hérna skil ekki af hverju mađurinn var ekki látin fara hélt ađ ţađ vćri stranglega bannađ ađ vera međ myndavélasíma ţar sem allmennings sturtur vćru af hverju eiga starfsmenn ađ vera undantekning? eđa má vera međ svoleiđis nei trúi ţví ekki!
Brynja skordal, 20.5.2008 kl. 10:02
Get veriđ svo reiđ yfir ţví hvernig fullorđiđ fólk innan skólageirans talar til nemenda sinna. Hvernig eiga börn almennt ađ bera virđingu fyrir sér eldri ţegar ţetta viđgengst. Svo fer fólk í ţessa afsökun ađ ţađ sé nú svo og svo erfitt ađ vinna í skóla međ öllu ţví áreyti. Má vera, ţá á ţetta fólk ađ vinna annarsstađar.
M, 20.5.2008 kl. 11:46
Og engin getur breytt ţessu nema fólkiđ= viđ.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.5.2008 kl. 12:00
Innlitskvitt og bestu kveđjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.5.2008 kl. 13:04
Sammála ţér Sigga mín sá mađur á bara ekki ađ sleppa út.
Kveđjur yil ykkar Sigga og Linda
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.5.2008 kl. 14:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.