Undur gerast á hafsbotni.

Eins og ég hef sagt áður, þá vitum við afskaplega lítið um
undur veraldar hvort sem það er á hafsbotni, landi eða
á jörðu.
Sérkennilegt þetta sem gerðist í Hvannasundi á Viðey
í Færeyjum.
Eða kemur þetta nokkuð á óvart miðað við allt sem er að
gerast í heiminum í dag.
Það eru jarðskjálftar, hvirfilvindar,hrikaleg flóð í kjölfar þessa,
og við gætum endalaust upp talið.

Hvað með allar sögurnar sem okkur hafa verið tjáðar í gegnum
aldirnar, sjóskrímsli, hafmeyjar, tröll, álfa af ýmsum gerðum og stærðum,
og geimverurnar, sem fáir trúa á, og fátt eitt sé nefnt
Ég trúi á allt þetta, sumt er ég alveg viss um,
og annað hef ég ekki vissu fyrir að því að ég hef
ekki séð það með eigin augum.
Allavega ber fólki skilda til að huga vel að umhverfi sínu.
                                 Góðar stundir.


mbl.is Einkennileg hegðun hafsins við Færeyjar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég held að hafið hafi verið að anda

Sigrún Jónsdóttir, 29.5.2008 kl. 15:02

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Eða eitthvað annað Sigrún mín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.5.2008 kl. 15:57

3 identicon

Svo er spurning hvort þetta hafi verið undanfari skjálftans

Harpa (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.