Erum við að fá skellinn? Ekki ólíklegt.

Flóðin í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna halda áfram,
þetta er bara óhugnaður sem er að gerast í heiminum
í heild sinni.
Það eru flóð, jarðskjálftar, og allskonar atburðir sem eru
að setja fólk út á gaddinn, það missir allt sitt.
Þjóðirnar lofa að bæta öllum upp sitt tap.
Sumstaðar er fólk svo fátækt að það átti ekki neitt nema
einhver kofaskrifli, föt og smá eldhúsdót, en það átti
hvort annað og þótti vænt um heimili sitt.
Skildi þetta fólk fá eitthvað?

Buch lofar að bæta þegnum sínum, sem eru að missa
allt sitt í flóðunum, upp tapið.
Við vitum að það verður ekki gert og það er aldrei hægt.
Hann á ekki að koma fram veifa hendi og segja:
,, Ég lofa" Þegar hann ætlar ekki að standa við það.

Ekki er ennþá búið að bæta fólki og byggja upp New Orleans.
Hvenær mun hann sjá um það? Aldrei.
Fólkið mun sjálft sjá um að gera það sem það getur.

Ég spyr er Alþjóðasamfélagið að fá skellinn, allavega er það
löngu byrjað að grassera undir okkur.

                                       Góðar stundir.


mbl.is Enn flæðir í Miðvesturríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er dálítið merkilegt til þess að hugsa að það virðast alltaf vera miðríkin í USA sem verða fyrir barðinu á náttúruöflunum.

Eigðu góðan dag Milla mín.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 11:07

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já madur hugsar oft um tad hvad sé ad gerast í henni veröld.BUSH???Meinaru tessi sem er eins og trúdur og allir beija sig og hneija fyrir ????Hvern hlakkar ekki til er hann fera af stóli.

Eigdu gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 18.6.2008 kl. 11:11

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Jónína mín, legan í landinu og vötn og ár hljóta að liggja þannig að
þetta gerist frekar þar, en gæti verið einnig að því að mikið er ræktað á þessum slóðum, það er að segja ef það er komið að skuldaskilum.
                                   Eigðu ljúfan dag.
                                   Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 11:31

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Guðrún ég er að meina trúðinnhann má sko víkja.
                         eigðu góðan dag
                           Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband