Fjórar konur kjörnar í bćjarstjórn Reykjavíkur.
23.6.2008 | 16:55
Já en ţetta var fyrir 100 árum. gaman ađ lesa ţetta.
Kosiđ var um 18 lista, hugsiđ ykkur 18 listar í kosningum til
Bćjarstjórnar Reykjavíkur.
24/1 1908. kosningar til bćjarstjórnar Reykjavíkur fara fram í dag.
Samkvćmt lögum frá 22. nóv. 1907 skal kjósa nýja bćjarstjórn frá
rótum, alls 15 fulltrúa. Hiti hefur veriđ mikill í kosningaundirbúningi
og mörg félög og samtök ýmissa stétta lagt á ţađ áherslu ađ
eignazt fulltrúa í bćjarstjórn.
Sést ţađ gleggst á ţví, ađ alls hafa komiđ fram 18 listar,
sem kjörnefnd hefur tekiđ til gilda.
ţađ er og nýlunda viđ ţessar kosningar,
ađ fram hefur komiđ sérstakur kvennalisti, og eru á honum nöfn
fjögurra kvenna.
-----------------------------------
26/1 Úrslit eru nú kunn í bćjarstjórnarkosningunum.
Frćgastan sigur hefur kvennalistinn unniđ. Fékk hann flest atkvćđi
allra listanna, og kom öllum ađ fjórum fulltrúunum -- öllum, sem á
listanum voru. Er ţetta í fyrsta sinn sem konur taka sćti í
bćjarstjórn Reykjavíkur.
Ţetta eru myndarkonur og vildi ég ađ ég gćti tekiđ myndirnar upp
og sýnt ykkur, en nöfnin eru.
Frú Ţórunn Jónassen. Forstöđukona Thorvaldssens félagsins.
Frú Bríet Bjarnhéđinsdóttir. Ritstjóri Kvennablađsins.
Frú Katrín Magnúsdóttir
Frú Guđrún Björnsdóttir
Athugasemdir
Hugsadu tér hvad tessar konur unnu tarft starf.....Tćr eru hetjur tímanna tvenna
Knús á tig.
Gudrún Hauksdótttir, 23.6.2008 kl. 18:25
Já ţćr voru kjarnakonur og ţađ var svo gaman ađ lesa ţetta,
Ég er stundum ađ glugga í öldinni okkar ţá rekst ég á eitt og annađ.
KnúsMilla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 23.6.2008 kl. 18:29
Alveg frábćrt. Takk fyrir ţetta Milla mín.
Sigrún Jónsdóttir, 23.6.2008 kl. 19:27
Ţađ borgar sig ađ rifja upp söguna, ţađ kemur ćtíđ eitthvađ út úr ţví hvort sem ţađ er skemmtilegt eđa sorglegt.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 23.6.2008 kl. 19:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.