Verð víst að vera mem.
2.9.2008 | 07:47
Verð víst að vera mem finnst uppáhaldið mitt er að klukka mig.
Fjögur störf sem ég hef unnið.
Loftleiðir. Er svo gömul Hí, hí.
Íþróttahúsinu í Sandgerði.
Barnum í flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Tískuvöruversluninni Stórum stelpum.
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á.
Pritty Women.
Love story.
Þumalína.
Harry Potter. allar.
Fjórir staðir sem ég hef búið á.
Reykjavík.
Sandgerði.
Ísafirði
Húsavík.
Fjóror sjónvarpsþættir sem mér líka.
Fréttir og Kastljós
Fræðslumyndir.
Cold case.
C.I.A.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríinu.
Suðurland.
Norðurland.
Vesturland.
Austurland.
Ég er kannski lummó, en hef líka oft komið til útland.
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg.
Heilsu síður
BB
Vf
facebook
En kannski eigi á hverjum degi.
Fernt sem ég held upp á matarkinns.
Fiskur allur nema ýsu.
hreindýrakjöt
kjúkling
Grænmeti/ávexti.
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft.
Pollýanna.
Öldina okkar.
Læknisdómar alþýðunnar.
Barnabækur.
Eigi get ég nú skilað þessu skilmerkilegra.
Takk fyrir mig.
Uss svona er að kunna ekkert á málin.
Ég klukka hér með.
Anítu Björk.
Hallgerði.
Vibbu.
Ernu.
Koma svo.
Athugasemdir
Flott hjá þér að vera memm. Hafðu það gott í dag !
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 2.9.2008 kl. 07:57
Já, gaman hvernig maður kynnist fólki aðeins við að lesa þessi klukk. Nú veit ég t.d. að þú hefur unnið á barnum í Leifsstöð´. Hm... kannski var það á meðan maður mætti 6-7 á morgnana í flug og fékk sér alltaf bjór. Það var bara svoleiðis. Mikið er ég fegin að geta bara fengið mér kaffi núna
Anna Guðný , 2.9.2008 kl. 08:07
Sömuleiðis Fjóla mín.
Kaffið er best Anna Guðný mín.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.9.2008 kl. 08:09
Ég verð nú víst að fara að kíkja á þennan klukklista sem mér var sendur, það er verst að hann tekur engan enda ef maður klukkar einhvern áfram.
En kærleikskveðjur til þín
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 10:49
Ferðu daglega inná Facebook og ekki búin að samþykkja mig ?
Eigðu ljúfan dag Milla mín.
M, 2.9.2008 kl. 11:05
Kveðja og knús inn í daginn Milla mín
Erna, 2.9.2008 kl. 11:22
ég var búinn að klukka þig líka en skiptir ekki máli breyti því bara í einhvern annan en samt svolítið gaman að lesa þetta hafðu ljúfan dag milla mín
Brynja skordal, 2.9.2008 kl. 13:08
Ætli maður flokkist undir risaeðlu þegar maður er búin að birta sitt eigið klukk ??
Ásdís Sigurðardóttir, 2.9.2008 kl. 16:13
Ég get svo svarið það, átti ég annars að klukka einhvern?
Já líklegast fer í það strax.
Flott ert þú sjálf langbrókin mín.
Knús til þín Sigga mín verst að þú skulir ekki geta verið með okkur á laugardaginn.
Þú verður að gera það Jónína mín
Ertu búin að biðja mig um facebook vinskap Emmið mitt, eins og ég
tók fram þá fer ég eigi á hverjum degi, sko ég gerði nú ekki annað ef ég ætti að heimsækja allar síður sem ég hef undir höndum daglega.
En vind mér í að samþykkja þig.
Knús kveðjur Erna mín kemur þú ekki á laugardaginn?
Brynja mín ég var nú sko alls ekki að fatta þetta klukk, mér var bent á það í morgun að Rósin mín væri búin að klukka mig.
Ásdís mín tjékkaðu bara á því
Knús til allra
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.9.2008 kl. 16:33
Takk fyrir að svara klukkinu Milla mín
Knús
Róslín A. Valdemarsdóttir, 2.9.2008 kl. 16:41
ég var búinn að klukka Dóru við erum dúllur
Brynja skordal, 2.9.2008 kl. 17:00
Ekkert að þakka Rósin mín.
Brynja ertu búin að klukka Dóru, ég líka er ekki annars búið að klukka alla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.9.2008 kl. 18:59
Milla mín varstu að klukka mig ég var bara að taka eftir því núna ég verð nú að tína eitthvað til ég ætla að reyna að hitta ykkur á laugardaginn en það verður eitthvað stutt því ég er að fara á kvöldvakt.
Erna, 2.9.2008 kl. 19:26
Æ elsku gerðu það bara svona smá, það er svo gaman að hitta þig snúllan mín.
Já ég var að klukka þig, var líka búin að klukka Dóru, en Brynja var fyrri til svo ég breytti bara um nafn.
Knús Kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.9.2008 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.