Var ekki einhver ađ biđja um uppskriftir?
13.9.2008 | 14:07
Maturinn sem ég hafđi í gćrkvöldi.
Svínalundir sneiddar og snyrtar
steiktar á sjóđandi heitri pönnu og í
eldfast mót salt og pipar yfir.
Ferskjusósa.
3 dl svínasođ eđa vatn +2 svínakjöts-teninga.
1/2 dós ferskjur
1/2 -- sýrđur rjómi ég notađi létt yogurt
1 dl rjómi ég notađi kaffirjóma
1 tsk Karrý madras
1 matsk Teryaki soja
1 --- Mangó Chutney
helminginn af safanum úr dósinni
Hitiđ kryddiđ í olíunni allt sett út í sođiđ í 2 mín,
síđan helliđ yfir kjötiđ inn í ofn í 15- 20 mín.
Boriđ fram međ brúnum grjónum og fersku salati ađ
smekk hvers og eins.
Ćđislegur matur og sósan örugglega góđ međ kjúkling,
lúđu og skötusel.
Einn svona prufurétt gerđi ég. ţađ var Indverskur pottréttur.
2-3 matsk olía helst kaldpressuđ kókosolía.
1 --- Curry-paste
1/2 tsk engiferduft
1/2 - Cummen duft
1/4 - Cilli eđa cayenne pipar
dass af sjávarsalti
2 st tómatar smátt skornir
1 Dós lífrćnt rćktađar bakađar baunir
1 búnt ferskur kóríander ég notađi basil.
Olían sett í pott og allt kryddiđ út í hitađ vel saman
síđan allt út í og látiđ malla í um 5 mín.
bara ţessi réttur međ grjónum og salati er topp máltíđ
Ţađ má auđvitađ nota kjúklingabaunir í ţennan rétt
ef fólk vill.
Gangi ykkur vel og BONE APETIT.
Athugasemdir
Fer í ţađ strax Silla mín var ekki búin ađ gleyma ţví, en takk samt fyrir ađ minna mig á ţađ.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 13.9.2008 kl. 16:57
m.. m.. .m... Ţetta á sko eftir ađ prófa... Kv
hindin (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 22:04
Ţér er ţađ óhćtt ţetta er bara ćđi Hindin mín
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 14.9.2008 kl. 08:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.