Einn ađ mótmćla, Hverju?
15.9.2008 | 06:06
Hćlisleitandinn Farzad Rahmanian, frá Íran,
sem sat fyrir utan lögreglustöđina í Reykjanesbć í mótmćlaskyni
í rúman sólarhring í gćr er hćttur sinni mótmćlasetu.
Hverju var hann ađ mótmćla? Var hann ađ mótmćla ađgerđum
lögreglunnar á ađsetur ţeirra í Njarđvík eđa var hann ađ mótmćla
hvađ ţađ tekur langan tíma ađ afgreiđa ţeirra mál.
Ekki ćtla ég ađ setjast í dómarasćti og dćma hvort ţessir
menn eru glćpamenn eđur ei, ţađ er auđvitađ blandađ fé í öllum
réttum, en er ekki hćgt ađ finna lausn á ţessum málum
hćlisleitenda?
Finnst ađ Ţessu fólki er hleypt inn í landiđ og plantađ í ţessi
líka glćsihýsin, ţá á ađ vinna hratt og vel ađ lausn fyrir hvern
og einn. Ef viđ höfum eigi efni á
(sem ég tel ađ ţar standi hnífurinn í kúnni) ađ sinna ţessu međ
sóma ţá á bara ađ senda ţetta fólk beint tilbaka.
Ţađ er ađ mínu mati mannúđlegra heldur en ađ hafa ţá eins og
fé í rétt og gefa á garđann á vissum tímum, eins og gert er viđ
svo kallađa ţurfalinga ţessa lands.
![]() |
Hćlisleitandanum ekiđ heim |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Eeee he he segir hver aldrei hefur mamma ţín getađ sofiđ út eins og ţú
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 15.9.2008 kl. 10:01
Ég hef ekkert kynnt mér vel forsögu málsins og ćtla ţví ekki ađ kommenta beint. En ef lögreglan hefur haft ástćđur fyrir ţví ađ fara inn í húsin (voru eiturlyf eđa lék grunur á einhverju?), er ţá ekki rökrétt ađ hún taki allt vafasamt í sína vörslu? Alla vega ţangađ til ađ málin komast á hreint? En ... ég veit ekkert um máliđ ... ćtti ţar af leiđandi bara ađ ţegja núna...
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 15.9.2008 kl. 10:06
Doddi minn forsagan sem ég er ađ tala um er áralöng.

Ég er ađ meina ađ ţađ ţurfi ađ finna lausn fyrir ţetta fólk fljótt og vel eđa bara ekki hleypa ţví inn í landiđ.
Ađgerđir lögreglunnar voru alveg réttmćtar.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 15.9.2008 kl. 10:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.