Fyrir svefninn.

Haukur Jacobsen, forstjóri, er ástríðufullur veiðimaður,
og er hugur hans oft við veiðiskapinn.
Eitt sinn var hann á veitingahúsi með nafna sínum,
hauki Óskarssyni, rakara.
Þeir hitta þarna fallega stúlku og fer Haukur Jacobsen
að spjalla við hana og segir meðal annars:
" Þú hefur þær fegurstu og fínlegustu  hendur, sem ég hef séð,
og ekki spilla fingurnir.
Þeir eru eins og spriklandi ánamaðkar."


Forstjóri nokkur frá Akureyri fór til Reykjavíkur í viðskiptaerindum.
Þegar hann hafði lokið erindinu, hugsaði hann með sér að gaman
væri að  vera fáeina daga í viðbót og njóta skemmtanalífsins í
höfuðborginni, með konu sinni og jafnvel aðstoðarforstjóranum
sem var ókvæntur.
Hann hringir því í aðstoðarforstjórann og sagði:
,, Komdu suður með konu mína og frillu þína,"
  " hve lengi hefur þú vitað um okkur?" Spurði aðstoðarforstjórinn?


Þeir sem ekki þola svona gróft á mánudagskvöldi, lesa eigi.

                Þrælslega hefur þjakað mér
                þessi næturleikur.
                Litla greyið á mér er
                eins og fífukveikur.

                                               Góða nótt
.
Heart Sleeping InLove

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna

 Skamm Gísli. Þú ert alveg óborganleg elsku Milla mín. Þú sefur bara hjá Neró í nótt. Góða nótt frábær

Erna, 15.9.2008 kl. 20:47

2 Smámynd: Vilborg Auðuns

Þessir eru góðir, alltaf gaman af góðum bröndurum fyrir svefninn. Góða nótt og sofðu rótt í alla nótt, og guð geymi þig og þína.

Kveðja Vibba

Vilborg Auðuns, 15.9.2008 kl. 20:49

3 identicon

Ja hérna ætli hún hafi verið ánægð með ánamaðkahendurnar? 

Knús inn í kvöldið þitt, sennilega morguninn þegar þú lest þetta.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 20:54

4 identicon

THÍ.. HÍ... Góð vísa

Hindin (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 21:13

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 15.9.2008 kl. 21:38

6 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Haraldur Davíðsson, 15.9.2008 kl. 21:58

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

....Góða nótt Milla mín

Sigrún Jónsdóttir, 15.9.2008 kl. 22:03

8 identicon

Fínt fyrir svefninn takk.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 23:03

9 Smámynd: Anna Guðný

Brosandi að sofa, það er fínt. Þannig vaknar maður brosandi að morgni.

Hafðu það gott ljúfan.

Anna Guðný , 15.9.2008 kl. 23:55

10 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Góðir þessir, annars góðan daginn Milla mín

Kristín Gunnarsdóttir, 16.9.2008 kl. 07:01

11 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góðan daginn snúðar og snældur.

Erna mín það er sko Nero sem sefur á milli til fóta,
og lætur sér vel líka.

Auður mín þetta stendur í bókinni

Það finnst mér líka farðu vel með þig Vibba mín

Alveg örugglega ekki Jónína mín, en sumir karlmenn sjá nú ekkert nema hobbýið sitt.

Lady Vallý kærleik til þín sömuleiðis.

Knús Ía mín.

Dóttir góð er ég eitthvað dónó? þú misskilur þetta nú eitthvað, é
rita þetta bara upp úr bók.
passaðu að englarnir mínir sjái ekki hvernig amma þeirra er

Góðan daginn Haraldur

Góðan daginn Sigrún mín.

Er það ekki bara Doddi minn kveðjur

Anna Guðný mín vona að þú hafir vaknað brosandi í morgun

Knús til þín Stína mín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.9.2008 kl. 08:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.