Eins og í gamla daga.

Slagsmál á réttarballi í Árnesi aðfaranótt laugardags,
með þeim afleiðingum að ungur maður var slegin hnefahögg
í andlitið og tvær tennur brotnuðu, tveir menn voru á móti honum,
en að sögn þeirra byrjaði sá sem sleginn var.

En skondið er að gömlu regluna þeir viðhöfðu, sem var:
,,Er maðurinn er kominn í gólfið eða jörðina þá var hætt."
Á stundum brutust út hópslagsmál en er þeim lauk var
staðið saman og stúturinn gekk á milli, allir vinir á eftir.

Vona að þessir menn verði bara vinir eftir sem áður.

Svona er lífið í réttunum.


                           Góðan daginn landsmenn góðir.


mbl.is Slagsmál á réttarballi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Rétt hjá þér Langbrókin mín, það þótti háttur löðurmanna að sparka í liggjandi mann enda voru slagsmálin hér áður og fyrr meira í nösunum á þeim
en hitt.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.9.2008 kl. 08:43

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góðan dag Milla mín ég vona að þessir menn verða vinir aftur. stórt knús

Kristín Katla Árnadóttir, 16.9.2008 kl. 08:49

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Dóra mín það verður örugglega gaman í dag er að fara að vinna,

Katla mín vonum það.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.9.2008 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband