Lítiđ sem ekkert breyst.

Ţađ sem hefur breyst er ađ ekki lengur er hćgt ađ dćma
mann fyrir ađ sjást eđa vera međ hvítri konu, en fordómarnir
eru ennţá tilstađar.
Í Bandaríkjunum eru ţeir afar miklir og alveg ótrúlegt ađ ţađ
skuli vera áriđ 2008.

Kannski ţurfum viđ svo sem ekkert ađ vera undrandi fordómar
hafa veriđ viđ lýđi frá alda öđli og eru en.
Ekki nóg međ ađ Íslendingar séu litnir hornauga ef ţeir ná
sér í maka af erlendu bergi heldur er almenningur talinn
annars flokks ef hann er talin öđruvísi, og ekki vert ađ
koma of nálćgt svoleiđis fólki hvađ ţá ađ ţekkja ţađ.

Hvađ eru ţetta annađ en fordómar.
Legg til ađ viđ upprćtum fordóma.

                                 Eigiđ góđan dag.Heart
mbl.is Jack Johnson verđi náđađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Góđan daginn Milla mín, ja´ţetta eru ekkert annađ en fórdómar og ţá á alla ađ upprćta

Kristín Gunnarsdóttir, 27.9.2008 kl. 07:44

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Madur kinnist mikklum fordómum og rasistum hér í danmörku.Mikklu meira en á íslandi.

Kannski er tetta ordid líka vandamál á íslandi.Ég reyni ad velja  ad vera í vidurvist fólks sem er fordómalaust og tad reyni ég líka ad vera.

Fadmlag á tig mín kćra.

Gudrún Hauksdótttir, 27.9.2008 kl. 08:02

3 Smámynd: Helga skjol

Knús Milla mín

Helga skjol, 27.9.2008 kl. 08:20

4 Smámynd: Brynja skordal

Held ţví miđur ađ aldrei verđi hćgt ađ útiloka Fordóma en mađur lifir í voninni samt sem áđur Milla mín....Hafđu ljúfa helgi Elskuleg

Brynja skordal, 27.9.2008 kl. 10:31

5 Smámynd: Erna Friđriksdóttir

Já ţađ eru alltaf einhverjir fordómar ţví miđur Milla mín.........   ef ég las rétt á bloggi dóttur minar (nema ađ hún sé ađ djóka ég veit ţađ ekki á eftir ađ heyra í henni, ţví stundum vill hún ganga fram af sumu fólki )     ţá er hún ađ fá dökkan međleigjanda međ sér........ hvađ međ ţađ ??????    Ţađ amk pirrar mig ekki, hehe heh e ekki enţá......... Bestu kveđjur á ţig vinan

Erna Friđriksdóttir, 27.9.2008 kl. 10:57

6 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Ég hef fordóma á fordómum. Viđ eigum enn langt í land međ fordóma í garđ fólks af ólíkum uppruna. Lagast líklega ekki fyrr en viđ verđum öll ljósbrún međ örlítiđ skásett augu og krullađ hár. Háriđ er reyndar komiđ hjá mér. Hummhumm.

Rut Sumarliđadóttir, 27.9.2008 kl. 11:21

7 Smámynd: Erna Friđriksdóttir

Hva erum viđ Íslendingar ekki alltaf ađ reyna ađ fá okkur brúna litinn ??             OG permanett ????????

Erna Friđriksdóttir, 27.9.2008 kl. 11:25

8 identicon

Ţarna er ég ţér smmála en ţađ verđur örugglega ţađ sem fylgir mannkyninu inn í eilífđina ađ ţađ er örugglega ekki hćgt ađ upprćta fordóma međ öllu. Ţađ eru svo mörg skemmd epli í heiminum og verđa sjálfsagt alltaf. En ég hef algjöra óbeit á fordómum og reyni alltaf ađ láta ekki umtal fólks á öđrum hafa áhrif á mig.Eigđu góđa helgi MIll-jónin ín Kv HINDIN

hindin (IP-tala skráđ) 27.9.2008 kl. 11:49

9 identicon

Ég hefđi ekki trúađ ţví hversu mikla fordóma viđ Íslendingar höfum í raun og veru og ţá sérstaklega gagnvart dökku fólki. En ég hef séđ ţađ og hlusta á međ eigin augum og ţađ nokkrum sinnum.  

Samt erum viđ alltaf ađ reyna ađ verđa brún og ţá helst svört en ţau fara helst ekki út í sól til ţess ađ vera međ sem ljósasta húđlitin.

Viđ erum skemmtilega skrítiđ fólk.

Jónína Ţorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 27.9.2008 kl. 11:53

10 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Mađur hrasar ćđi oft um "fordóma ţröskuldinn" og ég er ţar engin undantekning, ţví miđur.

Knús inn í góđan dag Milla mín

Sigrún Jónsdóttir, 27.9.2008 kl. 12:34

11 identicon

Sćl Milla mín.. Ég vil vera kurteis tilkynna ţér og öllum ţeim vinum sem viđ áttum sameiginlega  ađ sér skondrađi mér út af blogginu í gćrkveldi svona einn tveir og ţrír BANK.  Ég ćtlađi ađ henda út hliđar bloggi sem ég var međ en tókst međ ágćtum ađ henda öllu SNILLINGUR.  Ég lít á ţetta sem nýtt upp haf og breytingar á forgangsröđun í lífi mínu. Ég veit ađ flestir af mínum bloggvinum kíkja inn á ţig ţannig ađ ég vil nota tćkifćriđ og ţakka ykkur öllum bloggvináttu á ţessum 10 mánuđum sem ég var ađ fikta  viđ ađ tjá mínar skođanir. Ég mun fylgjast međ ykkar skrifum og setja inn eitt og eitt coment.  Blessun fylgi ykkur öllum alltaf alla daga og nćtur..Ţúsund kossar og krams..

Ps: Ég nenni ekki ađ fara inn á alla núna til ađ tilkynna ţetta..ţví geri ég ţetta svona og lít á Millublogg sem upplýsingamiđstöđ fyrir mig..

Sigga Svavars (IP-tala skráđ) 27.9.2008 kl. 12:37

12 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ég verđ nú ađ fá ađ tjá mig um Siggu Svavars. Ég trúi ekki ađ ţú ćttlir ađ hćtta, ţađ verđur mikil eftirsjá af ţér Sigga min, viltu ekki taka ţetta til endurskođunar, ţú ert svo yndisleg kona

Kristín Gunnarsdóttir, 27.9.2008 kl. 13:58

13 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mađur verđur nú bara ađ fá ađ elska ţann sem mađur elskar burtséđ frá lit og öllu öđru.  Kćr kveđja í norđurátt eđa norđaustur frá mér.

Ásdís Sigurđardóttir, 27.9.2008 kl. 15:36

14 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Ja mađur gćti hrasađ um tungunaKveđja rugludallur nr 3 búin ađ ákveđa ţađ

Ólöf Karlsdóttir, 27.9.2008 kl. 17:02

15 Smámynd: egvania

Hć Milla mín ég er á smávegis bloggvina rápi í dag.

Kćrleiks kveđja Ásgerđur

egvania, 27.9.2008 kl. 17:15

16 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Stelpur mínar ţakka ykkur öllum fyrir innlitin, ţiđ eruđ einlćgar í ykkar svörum.
 ćtla ekki ađ svara öllum núna var ađ koma heim ţurfti snögglega ađ fara af bć.

En eitt, snilldarmćlt hjá Rut ađ hún hafi fordóma á fordómum.

Sigga mín ţú mátt svo sannarlega nota mína síđu ađ vild.
heyri betur í ţér.

Knús til ykkar allra
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 27.9.2008 kl. 21:19

17 identicon

Jú en eigum viđ ekki öll sama tilveruréttinn í veröldinni ,sama í hvađa lit viđ erum ,ţađ hefđi ég allavega haldiđ.

Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráđ) 27.9.2008 kl. 23:04

18 Smámynd: Heidi Strand

Mér finnst ţetta skrýtin frétt. Betra vćri ađ laga ţví sem fer úrskeiđis í dag.Ég held ađ kaninn hafđi um nóg annađ ađ hugsa.
Ţegar ég til dćmis hlusti á norskumćlandi menn og konur í sjónvarpinu, pćli ég ekki í hvort ţeir eru útlendingar eđa ekki.

Allir ţjóđir eru svo blandađir og smá saman minnka fordómarnir.
Ég held ađ ţegar börn sem alast upp í fjölţjóđlegt samfélag, verđa fordómalausir einstaklingar. Ţetta er líka mikiđ undir foreldrarnir og ađrir uppalendur komiđ.

Heidi Strand, 27.9.2008 kl. 23:09

19 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Er ţađ ekki ţađ sem ég er ađ segja Jón?

Heidi mín foreldrarnir eru vandamáliđ ţađ hefur til dćmis aldrei veriđ til unglingavandamál bara foreldravandamál.
Knús knús og gaman ađ sjá ţig aftur
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 28.9.2008 kl. 07:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.