Vika 43 vímuvarnavika 2008.

Áskorun frá viku 43:

Velferđ barna---stöndum vörđ um ţađ sem virkar.

Samkvćmt barnasáttmála sameinuđu ţjóđanna skulu börn
eiga rétt á ađ búa viđ ađstćđur sem stuđla ađ líkamlegum,
andlegum og félagslegum ţroska.
Í ţví felst ađ allar ákvarđanir eđa ráđstafanir yfirvalda er varđar
börn skulu byggđar á ţví sem er börnum fyrir bestu.

Ţađ hefur oft hvarflađ ađ mér ađ ţađ vantađi upp á ţarna
stundum finnast manni ákvarđanir varđandi börn vera á röngum
grunni byggđar, ţađ ţarf ađ hlusta betur á börnin, ţau vita hvađ
ađ ţeim snýr.

Neysla áfengis og vímuefna raskar uppvexti og ógnar velferđ margra
barna og sum bera ćvarandi tjón. Ţađ er bitur reynsla ađ sjá á eftir
barni sínu á vit óreglunar og ţar af leiđandi ađ villast á brautir
glćpa og ofbeldis.

Ég held ađ ţađ komi öllum foreldrum öfum og ömmum á óvart er
börnin lenda á ţessari braut, engin trúir ţví ađ ţeirra börn lendi
í svona nokkru og jafnvel eru of lengi međvirk börnunum vegna
afneitunar á ástandinu


Rannsóknir stađfesta ađ opinber stefna í forvörnum hér á landi
er vćnleg til árangurs, svo sem 20 ára aldurstakmark til
áfengiskaupa, bann viđ auglýsingum á áfengi og bann viđ sölu
áfengis í almennum verslunum.

Ég hef nú allar götur veriđ á móti bođum og bönnum, tel ţau ekki
virka, allt er spennandi sem er bannađ og ef barn ćtlar sér ađ
neyta áfengis eđa annarra vímuefna ţá er ađgengiđ afar auđvelt.
Hér er allt morandi af fólki sem er gert út til ađ útvega börnunum
okkar ţetta ógeđ.
Ég tel bestu forvörnina vera uppeldiđ frá blautu barnsbeini,
ađ kenna ţeim muninn á réttu og röngu elska ţau og virđa,
en ef svo einhver fer út af sporinu ţá er ađ taka á ţví međ hjálp
ţeirra sem vit hafa á.



Ţađ sem vikan 43 býđur upp á er ađ leggja félagasamtökum liđ
sem vilja leggja forvörnum liđ og/eđa hafa forvarnir ađ sínu markmiđi
vekja athygli á forvörnum í áfengis og vímuefnamálum.

skapa vettvang fyrir samstarf félagasamtaka um ađ vekja athygli
á stefnumörkun í áfengis og vímuefnamálum og sér í lagi forvörnum.

Varpa ljósi á viđfangsefni forvarna og ţađ starf sem unniđ er á
vettvangi félagasamtaka.

vekja athyglilandsmanna á mikilvćgi forvarna einkum gagnvart
börnum og unglingum.

Virkja ţekkingu, styrk og samstöđu grasrótarsamstarfs til
eflingar forvarnarstarfs.

Tel ég ţarna ekki veita af vakningu og koma fullorđnum
afneitunar foreldrum út úr glerhúsinu til samstarfs viđ hiđ ágćta fólk
sem er ađ öllu jöfnu ađ vinna starfiđ fyrir ţađ.
Fyrirgefiđ, en ţetta er stađreynd og hef ég margsinnis horft upp á
ţetta í gegnum árin.
Eitt er ţađ sem mćtti koma inn hjá öllum svona bara rétt í leiđinni,
Ţađ er ađ kenna fólki ađ vera ekki međ fordóma, ţeir eru á svo háu stigi
ađ jafnvel ţeir sem ţurfa ađstođ ţora ekki ađ leita eftir henni af ótta
viđ nágrannaálitiđ og ţetta á viđ í öllu sem bjátar á hjá fólki, hvernig
stendur á ţví ađ fólk vogar sér ađ vera međ fordóma út í allt og alla.
Hćttum fordómum, ţví engin veit hver er nćstur ađ veikjast.


                                   Góđar stundir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

já pössum börnin

Hólmdís Hjartardóttir, 20.10.2008 kl. 10:20

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ţađ er nú einu sinni okkar hlutverk hvort sem ţađ eru okkar börn eđa annarra.
Knús Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.10.2008 kl. 11:13

3 identicon

Ég tel ađ börn nemi sterkara hvađ viđ gerum frekar en hvađ viđ segjum. Ţađ lćra börnin sem fyrir ţeim er hćgt er oft haft á orđi. Auđvitađ vigtar ekkert eins sterkt og ţađ sem barn sér fyrir sér inni á eigin heimili. Hvort sem manni líkar ţađ betur eđa ver.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 20.10.2008 kl. 11:51

4 Smámynd: Guđborg Eyjólfsdóttir

 Góđ vísa ekki of oft kveđin

Guđborg Eyjólfsdóttir, 20.10.2008 kl. 12:03

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús á ţig elsku Milla mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.10.2008 kl. 13:39

6 Smámynd: Líney

Knús

Líney, 20.10.2008 kl. 13:40

7 Smámynd: Vilborg Auđuns

Börnin eru framtíđin.

Kćrleiksknús

Vibba

Vilborg Auđuns, 20.10.2008 kl. 14:49

8 Smámynd: Erna Friđriksdóttir

 knús á ţig Milla og kćrleikskveđjur á ţig...

Erna Friđriksdóttir, 20.10.2008 kl. 15:37

9 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Rétt mćlt Hallgerđur eins og ég segi ţá tel ég ţađ var uppeldiđ frá blautu barnsbeini sem hefur gildiđ og viđ foreldrar afar og ömmur erum fyrirmyndin.

Guđborg mín góđ vísa ekki of oft kveđin, en viđ megum samt eigi kaffćra ţau í rćđum um ţessi mál, rétt er ađ mínu mati ađ láta ţessi mál síast inn smá saman.

Linda, líney, Vibba 0g Erna takk fyrir ykkar innlit.

Kćrleik til ykkar allra
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.10.2008 kl. 17:24

10 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Góđ áminning. Takk, takk.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.10.2008 kl. 20:23

11 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Gangi ykkur öllum mömmum, ömmum og öllum hinum, vel! knús kveđja. p.s geri mitt besta, eva

Eva Benjamínsdóttir, 20.10.2008 kl. 20:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.