Kemur mér eigi á óvart.

Ekki þekki ég Kristinn H. Gunnarsson neitt nema af því að hafa
fylgst með honum í pólitíkinni.
Hann er vestfirðingur og þeir eru nú þekktir fyrir festu á sínum
skoðunum og reyndar þykja þær á stundum öðruvísi en annarra.

Þó eru undantekningar sér í lagi hjá okkur kvennaskörungunum.

Það sem vekur undrun og spurningar hjá mér er.
Hvernig getur maður, sem ætíð / oftast er á móti sínum flokki í
skoðunum, snýst gegn flokknum í atkvæðagreiðslum undir því
yfirskyni að hann sé að fara eftir sannfæringu sinni, passað
þá í einhvern flokk, enda búin að prófa þá marga og það skyldi
þó aldrei vera að blessaður maðurinn sé búin að gera sér grein fyrir
því að eigi er honum vært lengur í frjálslyndum og er að undirbúa
flokkaskipti  eina ferðina en og ætli sér í Samfylkinguna.
Taldi nú að nægilegt væri af silkihúfunum þar á bæ.

Maðurinn hlýtur að elska úlfúð vera með athyglissýki
og spennufíkill á háu stígi.

Ég spyr hvernig er hægt að treysta mönnum sem hlaupa svona til
og frá maður veit svo sem aldrei hvenær má treysta þeim frekar en
öðrum á þingi reyndar.

Eigið góðan dag í dag

Milla.Heart

 


mbl.is Afstaða Kristins tekin fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk fyrir góðan morgunhlátur, sko heimaklettur í djúpinu
skil svo sem hvað þú ert að tala um en þetta var bara svo skemmtileg samlíking
Ljós til þín
Milla

Takk fyrir þitt innlegg Ace mun vera rétt það sem þú segir.
Kveðja
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.11.2008 kl. 09:14

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég held að málið sé einmitt að það er alls ekki hægt að treysta þessum manni.  Eigðu ljúfan dag.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.11.2008 kl. 09:41

3 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

Góðan dag Milla mín.

Nei það er ekki hægt að treysta þessum manni.

Það er komin vetur hér, skítkalt svo við Emma kúrum undir sæng og höfum það gott.

Hafðu það líka gott og takk fyrir hlý orð til mín á síðunum mínum.

Kv Gleymmerei og Emma.

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 26.11.2008 kl. 11:23

4 Smámynd: Brynja skordal

Komin aftur á kreik eftir netleysi Milla mín gott að vera komin aftur saknaði ykkar allra svo það verður nóg að lesa hjá mér  hafðu ljúfan dag Elskuleg

Brynja skordal, 26.11.2008 kl. 13:17

5 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Er ekki hver einstaklingur Einstakur...

Ljós til þín Ljúfan mín.

Sigríður B Svavarsdóttir, 26.11.2008 kl. 13:49

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ásdís mín tel ekki, Farðu vel með þig ljúfust
Knús kveðjur
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.11.2008 kl. 14:38

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Lady Vallý knús kveðjur í Njarðvíkina.
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.11.2008 kl. 14:38

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Æi Gleimmerei mín ertu ekki með dúnsængina með þér, það er alveg nauðsynlegt.
Knús til þín ljúfust
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.11.2008 kl. 14:40

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Brynja mín gaman að sjá þig aftur var farin að halda að þú værir bara hætt, en nei þá hefðir þú látið okkur vita.
Knús til þín Brynja mín
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.11.2008 kl. 14:41

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Jú Vogin mín hver einstaklingur er einstakur en í samvinnu væri betra að geta treyst honum.
Knús kveðjur til þín
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.11.2008 kl. 14:43

11 identicon

Kristinn hefur þann einstaka hæfileika að geta dreyft sér

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 16:06

12 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já er það svo, var eigi að grípa það

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.11.2008 kl. 16:12

13 identicon

Verður hann ekki bara að stofna sinn eigin flokk maðurinn, hann passar greinilega hvergi inn í þessa sem fyrir eru. Er hann ekki búin að máta sig við alla eða nánast alla. Svo ætlar Ástþór að bjóða sig fram, þar kemur nýtt tækifæri.

Kærar kveðjur og knús

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 16:19

14 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Æ,Æ Jónína mín þú ert ætíð með brandarana á takteinunum,
eða þannig

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.11.2008 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.