Fyrir svefninn

jólasveinar

Jćja ég fór nú í kaffiđ í dag og sé ekki eftir ţví.
Fullt af börnum sem eru ađ lćra á hljóđfćri spiluđu og svo söng
kórinn sem Viktoría mín er í og var hún ein af ţeim sem söng einsöng
hún spilađi einnig á ţverflautu og auđvitađ er mađur ofsa montin
mađur er nú einu sinni amman.
Ţarna var fullt af fólki og allir skemmtu sér hiđ besta.
Myndin hér ađ ofan er af jólasveinunum sem komu í heimsókn viđ
misjafnar undirtektir ţeirra litlu.
Litla ljósiđ mitt sat í fanginu á pabba sínum lokađi augunum og
hreyfđi sig ekki, ţađ var eiginlega bara best ađ gleyma ţessum körlum
einn settist viđ hliđina á mér og reyndi ađ tala viđ hana en allt kom fyrir ekki.
Vonandi getur hún einhvern tíman sagt frá ţessu sem í minningunni yrđi
ţá kannski eigi svo rosalegt.

Er ég var stelpuskott fór ég ávalt á jólatrésskemmtun sem haldin var í
Sigtúni hinu gamla viđ Tjarnagötu og ađ mig minnir á vegum sjálfstćđis-
flokksins, en ţađ skiptir ekki máli, man bara ađ ţangađ komu margir
jólasveinar í svona rauđum fötum, gáfu okkur nammí í poka og epli.
Ávallt var á ţessari skemmtun bođiđ upp á heitt súkkulađi og rjómatertu
svona gamaldags ţađ voru svampbotnar međ sultu, ávöxtum og rjóma
síđan voru ađ mig minnir upprúllađar pönnukökur.
En ţađ var nú ţá.

Góđa nótt
HeartSleepingHeart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús í hús og ljúfar yndislegar kveđjurog góđa nóttina elsku vinkona

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.12.2008 kl. 19:55

2 identicon

Og sem betur fer hefur gleđi barnanna ađ fara á jólatréskemmtanir ekki breyst.  Frábćrt ađ lesa ađ ţiđ hafiđ skemmt ykkur svona vel.  Takki fyrir daginn kćra Milla og góđa nótt á móti..  Leyfum Stúf ađ taka vel á móti okkur á morgun.

Einar Áskelsson (IP-tala skráđ) 13.12.2008 kl. 20:04

3 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Elsku Linda hugljúfar kveđjur til ţín og ţinna.
Milla

Nei sem betur fer og mađur getur ekki annađ en skemmt sér viđ allan jólasönginn og börnin eru svo glöđ ađ allir koma og hlusta á ţau.
Stúfur er bara ljúfur.
ljós og gleđi til ţín og ţinna
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 13.12.2008 kl. 20:15

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţeir hafa breyst sveinkarnir heima, en ţetta er flott mynd.  Krúttkveđja inn í nćturhúmiđ

Ásdís Sigurđardóttir, 13.12.2008 kl. 20:24

5 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ásdís mín ţessir eru ekta koma frá Dimmuborgum og höfđu meira ađ segja fariđ í bađ sko fyrir viku, en eigi var slćmt ađ fá ţá sér viđ hliđ.
Ljós til ţín
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 13.12.2008 kl. 20:28

6 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

Sćl, hafđu ţađ sem best um helgina og biđ ađ heilsa Stúf.

Kv úr rigninunni Brynja og Emma.

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 13.12.2008 kl. 21:02

7 Smámynd: Sigríđur B Svavarsdóttir

Alltaf finnst mér jafn skrítiđ  sjá karlana ekki í rauđabúningnum,  sennilega er ég svona barnaleg en ţá. En svona er nú bara minningin og hefđin sterk. Góđa nótt Elskuleg eigđu  ljúfa drauma

Sigríđur B Svavarsdóttir, 13.12.2008 kl. 21:21

8 Smámynd: Erna

Sendi góđar kveđjur í kćrleikskot

Erna, 13.12.2008 kl. 22:29

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 13.12.2008 kl. 23:15

10 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Góđa og draumfagra nóttina

Heiđa Ţórđar, 13.12.2008 kl. 23:33

11 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góđa nótt Milla mín

Sigrún Jónsdóttir, 14.12.2008 kl. 00:26

12 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Góđan daginn kćru vinir.
Sitt sýnist hverjum um jólasveinanna, mér finnst nú ţessir frábćrir í ţćfđum buxum, prjónuđum peysum og meira ađ segja axlaböndin voru
ađ ég held prjónuđ eđa ofin, bara flottir.
Ljós til ykkar allra
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 14.12.2008 kl. 08:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.