Fyrir svefninn

Eins og ég tjáði mig um í morgunn þá voru hér fjórar
prinsessur. Allar eru þær sjálfbjarga nema kannski
litla ljósið sem þarf svo litla athygli á stundum, má sjá það
á þessum myndum sem hér koma.

100_7715.jpg
Afi dottaði aðeins og hún setti þessa frægu Build a Bear
við hliðina á honum, síðan kom þetta.

100_7716.jpg
Hún var búin að fá sínu framgengtWhistlingað vekja afa.
enda fær hún það ætíð/oftast.

100_7701.jpg
Ljósálfurinn minn sem ætlar að verða kokkur, gaf okkur
á diska í gær og fórst henni það vel úr hendi.
Hún er bara yndisleg.

100_7706.jpg
afi að fíflast er þær voru að taka mynd af honum að borða.

100_7704.jpg

Þarna var ég að fíflast í þeim, þær elska þessa mynd
og ég mátti alsekki eyða henni.Pinchhlýði ég

000_0020_780483.jpg
Nú að því að ég veit hvað þær elska þessa mynd af sér
þá set ég hana að sjálfsögðu innWizardToungeKissing
Bara að segja að ég átti afar skemmtilega helgi,
Takk fyrir mig englarnir mínir.
Amma.

Góða nótt
og sofið rótt
í alla nótt
og dreymi ykkur vel.
HeartSleepingHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða nótt, elsku Milla! Hún er yndisleg, þessi fjölskylda þín.

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 20:26

2 Smámynd: Auður Proppé

Ég ligg hérna í hláturskasti, yndislegar myndir.  Milla mín, held ég copy og paste myndina af þér, hún er óborganleg.  Fallegar stelpur allar saman og heppnar að fá að vera hjá ömmu og afa um helgina.

Ljós til þín og Góða nótt

Auður Proppé, 25.1.2009 kl. 20:47

3 identicon

Það hefur greinilega verið skemmtileg helgi hjá ykkur þessa helgina. Góðar þessar myndir af ykkur það er lífsnauðsynlegt að fíflast svolítið.

Ljós til þín inn í nóttina.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 20:59

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já stelpur það er mikið fíblast hér á milli þess sem heimsmálin eru rædd, en það er nú aðallega við þessar eldri.

Auður mín þú mátt alveg copy paste myndina af mér, ég blæs mig þarna út um leið og hún tekur myndina.

Jónína ef maður ekki fíflaðist og færi í barnið í sér annað slagið þá væri lífið ósköp leiðinlegt.

Knús í krús til ykkar allar kæru vinur.
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.1.2009 kl. 21:04

5 identicon

Takk fyrir stórkostlegar myndir og tek undir með þeim að ofan að stelpurnar eru greinilega ánægðar og glaðar hjá ykkur.  Já "fíflagangur" með börnunum er nú barasta það besta sem þekkist.  Mín eru nú þannig að þeim finnst pabbi sinn kannski vera dálítið...ja skrýtinn á köflum.  En finnst hann skemmtilegur, ég veit það.  Takk aftur og góða nótt kæra Milla.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 21:23

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 26.1.2009 kl. 00:03

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Veistu Einar minn að vera stundum skrítin í þeirra augum, er bara gaman, ég hneyksla stundum mínar þá er ég ekki eins og ég á að vera kann ekki textana alveg rétt við einhver lög, svo eru tvíburarnir að læra Japönsku og ömmu gömlu gengur nú ekki vel að skilja hvernig á að bera þetta og hitt fram, en ég held að þetta standi upp úr er eldri þau verða.
Var ekki góður dagur hjá ykkur í gær?
Knús kveðjur
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.1.2009 kl. 06:42

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Elsku Dóra mín megi allir góðir vættir vernda þig.
Mamma elskar þig.
Ljós í daginn þinn
Mamma.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.1.2009 kl. 06:44

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Kærleik og baráttu til þín góða kona, Sigrún mín.
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.1.2009 kl. 06:45

10 identicon

Þú ert svo æðislega yndisleg að setja þessa mynd af okkur....
Og fyrir utan það að öfugt við afa, sem var að stilla sér upp fyrir myndavélina, þá náði systa bara mjög góðri mynd af þér að borða....

Guðrún Emilía Halldórudóttir (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 18:11

11 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Elskan, ég elska þig líka og sú mynd er í minni myndavéllalalala.
Mér finnst þessi mynd afar góð. Á að hefna sín? Þið vitið að maður á að vera góður við gamalt viturt fólk eins og mig.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.1.2009 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband