Fyrir svefninn.

Ţađ var áriđ 1909, sem sagt fyrir 100 árum sem ţetta
gerđist.
Ţađ var skipt um Ráđherra Íslands, Hannes Hafstein bađst
lausnar og samţykkti konungur ţađ, í kjölfariđ héldu ţeir
utan forsetarnir Björn Jónsson, Kristján Jónsson og
Hannes Ţorsteinsson til ađ rćđa stjórnmálaástandiđ.

1/4 barst skeyti um ţađ, ađ Björn Jónsson hefđi hinn 30/3
veriđ skipađur ráđherra Íslands.

Auđvitađ var undanfari ađ ţessu, en fólk getur flett ţessu
upp á netinu eđa lesiđ um ţađ í Öldinni okkar 1901-1930.

Ţar međ er nú eigi allt upp taliđ.

,,Landsbankafarganiđ"


Bankastjóra og gćslustjórum vikiđ fyrirvaralaust úr embćtti.
22/6. Ráđherra hefur nú sagt Tryggva Gunnarssyni upp
bankastjórastöđunni viđ Landsbankann frá nćstkomandi nýári.

Blöđin Lögrétta og Reykjavíkin deila harđlega á ráđherra fyrir
ákvörđun ţessa.

23/11  Ţau stórtíđindi gerđust stundu eftir hádegi í gćr, ađ
Tryggvi Gunnarsson bankastjóri Landsbankans og
gćslustjórar hans, Eiríkur Briem og Kristján Jónsson, fengu
bréflega tilkynningu frá stjórnarráđinu um ţađ, ađ ţeim sé
samstundis vikiđ úr stöđum sínum viđ bankann ,,Sökum
margvíslegrar, megnrar og óafsakanlegrar óreglu í starfssemi
 ţeirra í stjórn bankans og frámunalega lélegs eftirlits međ
honum."  Lítilli stundu eftir ađ ţetta bréf barst viđtakendum í
hendur, gengu ţeir Klemens Jónsson Landritari og
Jón Hermannsson skrifstofustjóri inn í bankann og létu loka
honum í umbođi ráđherra.
Öll afgreiđsla stöđvađist í miđjum kafi. Skömmu síđar kom hin nýja
bankastjórn sem ráđherra hafđi ţá einnig skipađ, til ađ taka viđ
forráđum bankans.
Voru ţađ Björn kaupmađur Kristjánsson sem skipađur hafđi veriđ
bankastjóri og gćslustjórarnir Karl Einarsson og Magnús
Sigurđsson.

Ţetta tók ekki langan tíma, enda nefndi Lögrétta  ţetta í fyrirsögn
Nýjasta hneyksli ráđherra.

Landsbókasafniđ  viđ Hverfisgötu var einnig vígt ţetta ár, en ţađ er
nú önnur starfssemi fyrir höfđ.

Sagan endurtekur sig ţó eigi sé alveg í sömu mynd, en ţó nokkuđ
lík og ţarna er auđsjáanlega veriđ ađ hyggja ađ sínum vinum

Góđa nótt kćru vinir
HeartSleepingHeart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sagan er stöđugt ađ endurtaka sig.

Gegur alltaf í hring.

Man eftir kreppum 50, 60, 70,   ţćr virđast koma á 10 ára fresti

Gestur Gunnarsson (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 20:11

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Já ţetta endurtekur sig ćtíđ, fannst bara skondiđ er ég fór ađ glugga í öldinni og rak augun í ţetta fyrir 100 árum síđan.
Takk fyrir ţitt innlit.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 28.1.2009 kl. 20:16

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Takk fyrir mig ljúfust.....

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.1.2009 kl. 20:23

4 Smámynd: Auđur Proppé

Góđa nótt Millan mín

Auđur Proppé, 28.1.2009 kl. 21:42

5 identicon

Sagan geymir fordćmin.  Viđ lćrum bara aldrei af ţeim. Ţetta var flott Milla. Grúskiđ borgar sig.  Hafđu ţađ svo sem allra best og kveđja frá okkur hér.  Góđa nótt.

Einar Áskelsson (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 22:18

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góđa nótt Milla mín

Sigrún Jónsdóttir, 29.1.2009 kl. 00:39

7 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Linda mín ljúfust knús til ţín
Milla.

Auđur mín takk fyrir samtaliđ í gćr og mailin.
Knús
Milla.

Já Einar grúskiđ er einnig gaman
Knús í daginn
Milla

Knús til ţín elsku dóttir mín
Mamma

Sigrún mín ljúfa kona
knús til ţín
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 29.1.2009 kl. 07:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband