Frábært í alla staði.

Borgarstjórinn í Reykjavík ætlar ekki að láta miðborgina breytast í draugahverfi þrátt fyrir kreppu. Gömlu húsin neðst á Laugavegi og húsin á horni Lækjargötu og Austurstrætis verða endurbyggð á þessu ári. Útivistarsvæði og auðir verslunargluggar á Laugavegi fá andlitslyftingu

Þetta eru alveg frábærar fréttir og vona ég svo sannarlega
að ekkert bakslag komi í þessar framkvæmdir.

Þetta skapar vinnu fyrir marga og þetta er einnig svo yfirmáta
skemmtileg uppbygging og eins og Hanna Birna segir þá á ekki
að láta miðborgina drabbast niður þó kreppu ástand sé.

Það verður gaman að labba niður Laugarveg, bankastræti og
niður í Austurstræti er þessar framkvæmdir verða búnar.

Hanna Birna það má ekki gleyma þeim sem minna mega sín
.


mbl.is Miðborgin fær andlitslyftingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Æjá, það er leiðinlegt að sjá hús í niðurníðslu..

TARA, 11.3.2009 kl. 19:21

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Kominn tími til Milla mín. Ég fagna þessu.

Hilmar Gunnlaugsson, 11.3.2009 kl. 19:40

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ég er nú bara svo skrítin að ég elska þessi gömlu hús.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.3.2009 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.