Fariđ út fyrir rammann.

Vá hann er flottur ţessi, ekki dónalegt
ađ hafa svona ráđagóđa menn í
björgunarstörfum.

 


Hver vill ekki vera bjargađ af Köngulóarmanninum?

Hver vill ekki vera bjargađ af Köngulóarmanninum? HO

// Veröld/Fólk | mbl.is | 24.3.2009 | 08:21

Köngulóarmađur bjargar einhverfum dreng

Tćlenskur slökkviliđsmađur brá sér í hlutverk ofurhetju í Bangkok í gćr ţegar hann klćddi sig upp sem Köngulóarmađurinn til ađ ná dauđskelfdum 8 ára gömlum dreng niđur af svölum.
Móđir drengsins sagđi ađ hann vćri hrifin ađ ofurhetjum
Svo slökkviliđsmađurinn brá sér aftur á  slökkvistöđina
til ađ ná í búning sem hann átti ţar.
Ţessi mađur er bara snillingur.

„Ég sagđi honum ađ Köngulóarmađurinn vćri kominn til ađ bjarga honum og enginn skrýmsli myndu ráđast á hann. Svo sagđi ég honum ađ ganga rólega til mín ţví ţađ vćri hćttulegt ađ hlaupa," segir slökkviliđsmađurinn ráđagóđi.

Drengurinn stóđ strax upp og gekk í fangiđ á ofurhetjunni, ađ sögn lögreglu. Somchai segir ađ hann geymi bćđi Köngulóarmannsbúninginn og búning japönsku sjónvarshetjunnar Ultraman í skápnum sínum á slökkvistöđinni til ađ lífga upp á brunaćfingar í grunnskólum.

Segiđ svo ađ ţađ séu ekki einhverjar góđar fréttir til,
viđ heyrum bara of lítiđ um ţćr.

Endilega bendi ég öllum á ađ ţađ er í lagi og alveg
nauđsynlegt ađ fara út fyrir rammann.

Ţessi rammi sem ég tala um er ţađ sem ađrir búa
til fyrir fólk ađ fara eftir í einu og öllu.
Ţađ má sko og er allt í lagi ađ fara í útrás úr rammanum
og leiđa angana ţangađ sem ţörf er á.

Eigiđ góđan dag elskurnar
Heart

 


mbl.is Köngulóarmađur bjargar einhverfum dreng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, Milla mín, mér fannst ţetta sko bara krúttleg frétt.

Eigđu góđan dag, elsku vinkona.

Kćr kveđja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráđ) 25.3.2009 kl. 09:14

2 Smámynd: Auđur Proppé

Góđan daginn Milla mín

Ţessi frétt er svo skemmtileg, útsjónarsamur slökkviliđsmađur.  Sammála ţessu, ţađ er ekki oft sem viđ fáum góđar fréttir ţessa dagana.  Knús og kćrleik í daginn ţinn.

Auđur Proppé, 25.3.2009 kl. 09:21

3 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Sömuleiđis elsku nafna mín í Eyjum og ţađ er svo gaman ađ lesa svona frétt. Fyrir drengnum elskulegun hefur ţetta veriđ raunveruleiki.
Knús til ţín
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 25.3.2009 kl. 11:36

4 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Góđan daginn Vallý mín, flott frétt, hefur ţú ţađ ekki gott?
knús knús
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 25.3.2009 kl. 11:37

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Já, hann var úrrćđagóđur ţessi, ţađ má nú segja  Góđan daginn frú Milla

Sigrún Jónsdóttir, 25.3.2009 kl. 11:37

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ljós til ţín Auđur mín ljúfust.
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 25.3.2009 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.