Til hamingju Ţorgerđur Katrín.

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir er hörkukona, en auđvitađ
hefđi ég viljađ sjá hana sem formann, hún gaf bara ekki
kost á sér, trúlega eru ćrnar ástćđur til ţess sem henni
einni kemur viđ.
En í ţeirri stöđu sem var ţá upp komin hefđi ég viljađ sjá
Kristján Ţór sem formann ţađ hafđist ekki og vona ég ađ
flokknum mínum sem ég hef alltaf kosiđ, vegni vel og gangi
vel ađ skanna sig út úr erfiđleikunum.
Ţađ verđur örugglega langt í ađ ţeir vinni aftur traust
fólksins.

Ţó ég ćtli mér ekki ađ kjósa í annađ skiptiđ á ćvinni ţá
vill ég fá gott fólk á ţing og treysti ég konunum best, en
ţó ekki öllum.


Taktu á ţví Ţorgerđur og gefđu ekkert eftir
.


mbl.is Ţorgerđur Katrín fékk 80,6%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Viđ ţurfum kannski eina alvöru vinstristjórn ţá vinnum viđ traustiđ aftur.

Ragnar Gunnlaugsson, 30.3.2009 kl. 12:06

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Heldurđu ađ ţeir ţurfi ekki lengri tíma?

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 30.3.2009 kl. 12:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband