Sumir dagar smella bara.

Og ţađ gerđist í dag.

SporđdrekiSporđdreki: Ţú munt eiga heillandi samskipti viđ ađra í dag. Vertu óhrćddur viđ ađ kanna hluti og draga síđan af ţeim lćrdóm sem ţú getur nýtt ţér til framtíđarinnar.

Í morgun fór ég í ţjálfun, síđan heim, lagđi mig ţví ég vaknađi klukkan fimm í morgun svaf alveg yndislega vel til 12, borđuđum síđan. Aţena Marey var sótt á leikskólann hún var hjá okkur í dag og er enn ţví hún ćtlar sko ađ sofa hjá ömmu og afa, enda er hún ein um alla athyglina hér á ţessum bć.

Svo um fjögur leitiđ rćttist stjörnuspáin, til mín kom vinkona sem ég var eiginlega ađ kynnast og ţakka ég guđi og ţeirri konu sem kynnti okkur fyrir ţađ, viđ smullum saman eins og flís í rass.
Ég veit ađ framtíđin verđur björt međ henni sem vinkonu.

100_8716.jpg

Fallega stelpan hennar ömmu, sem ćtlar ađ sofa hjá okkur í nótt.

100_8770.jpg

Prinsarnir hennar ömmu í Njarđvík eru nýbúnir ađ eiga afmćli.

Ţessi ţrjú eru yngstu barnabörnin, en svo kemur stelpa í janúarlok
mikiđ er ég rík.

Jćja held ađ ég fari ađ vinna í ţví ađ koma litla ljósinu í rúmiđ og
svo sofna ég bara sjálf á eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu vöknuđ af seinni blundinum Milla mín? Ţađ er alltaf mikiđ fjör í kringum ţig ertu nokkuđ farin ađ baka til jólanna?

RISAKNÚS

Jónína Ţorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 10.10.2009 kl. 11:15

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Jónína er ekki í lagi, ég hef ekki sjálf bakađ til jóla í mörg ár ţćr gera ţađ mćđgur Dóra og tvíburarnir ţćr geta ekki veriđ án randalínunnar brúnu og gyđingakökur verđa ađ vera á bođstólnum.

Veistu ég lagđi mig ekkert í dag, ćtla bara snemma ađ sofa í kvöld.

Risaknús á móti

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 10.10.2009 kl. 16:29

3 identicon

Ó ég gleymi ekki brúnu randalínunni međ mjólkinni síđan á síđustu jólum. Nú, nú enginn miđdegis bjútí blundur!

Jónína Ţorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 10.10.2009 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband