Dagurinn í dag

Þær komu um 11 leitið í morgun sátum við og spjölluðum þar til þau fóru í búðina til að kaupa snarl í hádeginu og smotterí sem vantaði í kvöldmatinn, Milla og Ingimar voru að fara ásamt ljósunum mínu í Laufabrauð til Ódu ömmu, en ætluðu að koma í kvöldmat til okkar. Við lögðum okkur smá eftir hádegisverð.

Nú síðan var farið að elda kvöldmatinn, englarnir mínir böðuðu Neró sinn, þrifu svo allar skápahurðir og hurðir hjá ömmu, lögðu á borð þá var allt tilbúið fyrir matinn.

Þau komu svo og maturinn settur inn og hann var Mexikanskt lasange, salat og brauð, æði.

Ætla að setja inn nokkrar myndir frá deginum.

100_9169.jpg

Þær að fá sér hressingu, er þær komu.

100_9170.jpg

Flottar ömmustelpur

100_9172.jpg

Dóra mín með þær

100_9188.jpg

Við mæðgur

100_9204.jpg

Ljósálfurinn hennar ömmu

100_9214.jpg

Litla ljósið hennar ömmu sinnar

100_9209.jpg

Ljósin mín og þarna sést í nýjustu myndirnar sem litla ljósið
gaf okkur afa, ég er með óróa-ramma

100_9196.jpg

Það var verið að baða hann, ekki mjög ánægður
fyrr en búið er að blása hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Er að kvitta fyrir innliti

Og æðislegar myndir

Ólöf Karlsdóttir, 23.11.2009 kl. 02:08

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Knús til þín Óla mín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.11.2009 kl. 08:07

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

En gaman að þessum skemmtilegum myndum Milla mín.  Mikið fallegt fólk sem þú átt þarna, og þú ert náttúrulega flottust.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.11.2009 kl. 13:54

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk elskan auðvitað erum við flottastar, veist, annars væri fólæið okkar ekki svona æðislegt

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.11.2009 kl. 14:54

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Mikið eru ljósin þín falleg Milla mín!

Ía Jóhannsdóttir, 24.11.2009 kl. 11:49

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegar myndir.

Ásdís Sigurðardóttir, 24.11.2009 kl. 12:26

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Ía mín, ljós til ykkar

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.11.2009 kl. 17:11

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Knús til þín Ásdís mín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.11.2009 kl. 17:12

9 Smámynd: Anna Guðný

Flottar myndir Milla mín. Hvenær er von á þér næst í bæinn?

Anna Guðný , 24.11.2009 kl. 19:33

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Anna Guðný mín, ég er að koma 8/12 en þá fer ég beint upp á spítala og svo heim ég má víst ekkert gera eftir sprauturnar sem ég er að fara í, held ég sé einnig að koma 6/12 á sunnudegi læt vita af því nánar.
Knús til þín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.11.2009 kl. 20:32

11 Smámynd: Valdís Skúladóttir

Vertu stillt og prúð stúlka.

Milla mín

                 góða nótt

                        Vallý

Valdís Skúladóttir, 24.11.2009 kl. 23:43

12 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

 Alltaf notalegt að kíkja yfir til þín, og gaman að sjá fjölskylduna!

Jóhanna Magnúsdóttir, 25.11.2009 kl. 09:03

13 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þ'u veist alveg hvað ég er stillt Vallý mín við erum báðar sporðdrekar

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.11.2009 kl. 11:52

14 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sömuleiðis Jóhanna mín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.11.2009 kl. 11:52

15 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

p.s. ég er sko líka sporðdreki!!

Jóhanna Magnúsdóttir, 25.11.2009 kl. 16:41

16 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já ég veit það frænka og veistu er bara stolt af því, við erum flottar konur sem vitum hvað við viljum, við elskum okkar fólk takmarka og kröfulaust, fer ekkert út í meira að sinni.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.11.2009 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.