Jóladagur

Bara að setja inn nokkrar myndir, hjá okkur var yndislegt, maturinn
æði svo voru teknar upp gjafir og farið til Millu og Ingimars á eftir
ekki var nú minni gleði á þeim bæ, það er nefnilega svoleiðis með
þessar stelpur mínar allar að ætíð fá þær það sem þær hafa óskað sér
svo þakklátar fyrir allt.

 

 100_9250.jpg

 Tekin í rafmagnsleysinu

100_9253.jpg

Hann fékk náttúrlega soðnar kjúklingalundir skreyttar með papriku

100_9258_945499.jpg

Dóra búin að opna konfektið sem hún var búin að ákveða að fá sér
á aðfangadagskvöld, við duttum í það, æði.


100_9260_945500.jpg

englarnir mínir ljóma, þær fengu módelsmíðuð hálsmen sem eru
Sakura blómið, sést nú ekki vel, en þær elska þessi blóm.
Myndin á milli þeirra er af ljósunum mínum og er hún meistaraverk
Millu minnar, enda er hún snillingur í þessu.


100_9266_945501.jpg

Neró gaf ömmu sinni poolara-trefil í jólagjöf, hann er svo góður
þessi elska, veit alveg hvað amma vill


100_9270.jpg

Dóra að sýna armbandið eitt af því sem þær gáfu mömmu sinni í
jólagjöf.

100_9274_945506.jpg

Amma með englunum sínum.

100_9278.jpg

Ein af okkur gamla settinu, við erum sæl með okkur.

Megið þið eiga góðan jóladag, hjá okkur er náttfatadagur, með
tilheyrandi leti og áti.

Kærleik á línuna
Milla
Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Yndislegar myndir Milla. Þetta er eins og að kíkja til þín í heimsókn..Þær eru bara fallegar snúllurnar tvær og alveg eins eða hvað?

Jólaknús..nú ligg ég í bókum.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.12.2009 kl. 12:18

2 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Flottar myndir elskuleg..Jólaknús í bæinn ykkar Milla mín.

Sigríður B Svavarsdóttir, 25.12.2009 kl. 16:04

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það væri nú bara yndislegt að hafa ykkur í kaffi Silla mín, já englarnir mínir eru eins og bara yndislegar

Jólaknús til ykkar

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.12.2009 kl. 18:03

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk fyrir Sigga

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.12.2009 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband