Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Borgarferð.
28.3.2007 | 14:37
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hláturjóga.
24.3.2007 | 11:15
Bloggar | Breytt 26.3.2007 kl. 20:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
UPPLIFUN!!!!!!!!!
21.3.2007 | 20:02
Hafið þið ekki öll fengið þá tilfinningu að þið væruð eittkvað utnagátta eða að öllum fyndist þú ættir bara að vera þarna, ættir að vera skoðanalaus, eða allavega væru þær ekki réttar, eða of hvassar, Það sé einkver tortryggni í gangi, "Maður hugsar halló hafnafjörður!" Er ég að mati annara of gömul til að hafa tilverurétt. Ég hélt að maður hefði heilbrygðar skoðanir fram eftir öllum aldri þær eru að mínu mati bara þroskaðri. Ég hef allavegana afar gaman að tala við hana móður mína, sem er 83 ára, um pólitík mér finnst hún fylgjast afar vel með. Þetta er ekkert væl í mér ég mun halda mínu striki ég er bara forvitin um kvað aðrir upplifa.
Bloggar | Breytt 22.3.2007 kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
UNDRUN!
19.3.2007 | 17:06
Kveðja
Sigurjón
Mér fannst þetta hljóma yfirlætislega. SVARAÐI.
Ja hérna það er bara farið að velja úr aðalinn á BB. Ég tel mig vera meiri mannveru en það að ég streðist eftir að fá að vera í þeim hópi. Var nú aldrei vör við svona yfirlætislega frammkomu er ég bjó á Isaf.
Herramaðurinn gat nú ekki tekið þessu. SVARAÐI
Sæl aftur.
Nú hefur þú misskilið orð mín. Ástæðan fyrir þvi að við veljum á okkar blogg er einfallega sú að við rekum ekki bloggþjónustu og þurfum því að velja af öðrum bloggþjónum. Þetta er ekki spurning um aðal kvað þá yfirlætislega frammkomu. Þér er í sjálfsvald sett kvernig þú túlkar þetta, en þetta voru ekki mín orð.Ég hef nú afar gaman að svona diplomatiskum umræðum sem jaðra við já kvað. Er búin að tala við nokkra góða og allir eru sammála mér orðavalið hjá hinum góða manni er ekki heppilegt.Jæja þá er ég búin að koma þessu frá mér og sleppi þessu. KVEÐJA MILLA.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
SKOÐUN MÍN.
17.3.2007 | 17:02
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Maður uppsker eins og maður sáir!
9.3.2007 | 12:57
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftir mat röfl:)
3.3.2007 | 19:29
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)