Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007
Dómskerfiđ.
1.7.2007 | 17:28
Ţađ var veriđ ađ hćkka sektir fyrir hrađakstur og er ţađ bara gott. ţađ er verst ađ ţađ eru allt of fáir lögreglumenn viđ störf til ađ fylgja ţessum lögum eftir.
Hvađ međ dóma fyrir líkamsárásir, menn geta gengiđ í skrokk á konunum sínum og bariđ ţćr til óbóta og hvađ fá ţeir í dóm fyrir ţađ svo ég tali nú ekki um ef blessuđ börnin eru áhorfendur af ţessum ófögnuđi og bíđa ţess aldrei bćtur. Nýlega fékk mađur 60. daga skilorđsbundiđ fangelsi
fyrir ađ misţyrma sambýliskonu sinni á hrottafengin hátt og bar ađ greiđa henni 530. ţúsund króna miskabćtur. Er ekki allt í lagi međ ţetta réttarkerfi í landinu. Ađ sjálfsögđu ekki ţađ höfum viđ séđ í svo mörgum málum, gćti taliđ upp ótal mál en nenni ţví ekki ţađ er ekki til neins.
Ég hrópađi húrra ţegar ég sá á netinu ađ Jón Ásgeir hefđi veriđ sýknađur.
Ţekki ţessa öđlingsfjölskildu ekki neitt og hef ekki vit á svona málum,
en ţvílíkt einelti á eitt fyrirtćki og fólkiđ sem ţađ á er međ ólíkindum og til skammar fyrir ţjóđina.
Eitt vil ég segja viđ allar konur á Íslandi.
Ef mađur lemur einu sinni ţá lemur hann aftur og aftur. FARIĐ FRÁ ŢEIM.
Gangi öllum allt í haginn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)