Fyrir svefninn.

Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður Dalamanna
var einn mesti bókasafnari hérlendis,
og ef hann ágirntist gamla eða fágæta bók, var mælt,
að eigi væri auðvelt að komast undan honum.
Þegar Þorsteinn andaðist, komst á kreik þessi vísa
eftir Guðmund Böðvarsson frá Kirkjubóli:

                 Fallega Þosteinn flugið tók,
                 -- fór um himna kliður.
                 Lykla-Pétur lífsins bók
                 læsti í skyndi niður.
                                                             Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.