Saga stúlku, framhald.

Unga stúlkan og pilturinn voru síðan saman
sumarlangt, um haustið fór hún til útlanda í nám.
Hún var svo ástfangin af unga manninum sínum að hún fór heim
fyrir jólin. þau giftust eignuðust eitt barn saman,
fluttust út á land, en ekki var sambúðin eins og hún átti að vera.
Þau hittu bæði, hún annan mann og hann aðra konu,
sem þau síðan giftust, eftir skilnað þeirra.
Það gekk á ýmsu á milli þeirra eins og gerist líka
nú til dags, það er alltaf erfitt að skilja.
það lagaðist allt með tímanum og þau urðu góðir vinir aftur.
Pilturinn og seinni konan hans eru bæði dáin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 12.11.2007 kl. 17:40

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ollasak, takk fyrir brosið.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.11.2007 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband