Hjálparbeiðni!!!

Safnað fyrir Gunnar Inga og fjölskyldu.
Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir hönd
Lindu Gústafsdóttur og Gunnars Inga Ingimundarsonar
úr Reykjanesbæ, en Gunnar Ingi liggur nú á líknardeild Landspítalans
eftir tveggja ára baráttu við krabbamein.
Þau eiga fjögur börn og á eitt þeirra að fermast í vor.
Þau hafa að sögn aðstandenda ekki getað unnið,
og er því staðan skiljanlega erfið hjá þeim.
Vilja því vinir og velunnarar biðja alla um að styrkja þau með bænum og
fjárframlagi. Margt smátt gerið eitt stórt.

R. no.1109-05-412412 kt. 030268-5129.

Hjálparbeiðni þessi birtist í Víkurfréttum. slóð www.vf.is

Mér er það sérstaklega hugleikið að biðja og styrkja þetta unga fólk,
ég horfði á Lindu vaxa úr grasi þar sem við bjuggum á sama stað,
og þekki ég allt hennar fólk.
Guð veri með þér og þínum elsku Linda mín.
                 Milla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Milla, takk fyrir þetta þú ert gull

Guðborg Eyjólfsdóttir, 10.2.2008 kl. 12:10

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Guðborg mín vonandi kemur eitthvað út úr þessu.
                            Kveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2008 kl. 18:04

3 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Já það vona ég svo sannarlega, því hann Gunnar dó í morgunn, ég held það sé alveg í lagi núna að setja þetta hérna inn. Það ætti að vera búið að berast til allra hans nánustu

Guðborg Eyjólfsdóttir, 10.2.2008 kl. 22:25

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Guðborg mín, Guð veri með þeim og ykkur öllum sem þekktu hann.
                        Kveðja Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.2.2008 kl. 07:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband