Sprengjur, flóttafólk og hrađakstur.

FLÓTTAFÓKL.
Undur og stórmerki gerast enn. hef ekki orđiđ vör viđ ađ undriđ,
sem heitir ađ taka til í sínum ranni, mundi fyrirbyggja ađ hćgt vćri
ađ taka á móti fólksaukningu í bćjum landsins,
en  Magnús Ţór Hafsteinsson telur ţađ ekki möguleika vegna bágra
stöđu, (eđa hvađ sem hann er eiginlega ađ meina)
á skaganum ađ auka viđ íbúafjöldann.
Eđa er ţetta kannski bara af ţví ađ nýu íbúarnir eru flóttamenn,
sem ţađ hugnast honum eigi ađ taka á móti íbúunum.
" Afar neikvćtt".

Hvernig vćri ađ leita til bćjarfélaga sem mundu taka viđ flóttafólki
alla leiđ, ekki bara segja viđ komu fólksins: ,,veriđ velkomin",
Punktur basta.
"Afar neikvćtt".

SPRENGJA Í HELGUVÍK.

Sprengjuvörpusprengja fannst í drasli í Helguvík, en löggustrákarnir
okkar komu og lokuđu stađnum, ţar til strákarnir okkar í
landhelgisgćslunni komu og tóku ófögnuđinn,
en sprengjan var ekki virk. "Jákvćtt".

HRAĐAKSTUR.

Löngum hefur Grindavíkurvegur freystađ ţá sem vilja kitla pinnann
og of margir, hafa ekki komiđ vel út úr ţví og sumir lennt handan viđ
glćruna, en samt láta ţessir menn sér ekki segast.
En löggustrákarnir okkar liggja í leyni og taka ţessa brotagikki.

Jákvćtt í fréttum var ađ tveir voru sektađir fyrir ađ vera ekki í beltum.
Ţarna má gera betur og taka á símanokun fólks viđ akstur.

Algengt er ađ sjá fólk tala í símann, jafnvel reykjandi, ekki í belti 
og međ börnin í aftursćtinu.
"Afar neikvćtt".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband