Það gerist eitthvað sem betur fer.

Það væri nú ekki mikið um fréttir, ef ekki upp kæmi, svona tilfelli,
miltisbrandur er stórhættulegur sjúkdómur og þarf að gæta fyllsta
öryggis er grafið er á svæði þar sem grunur leikur á að smit sé.
menn eru klæddir í sóttvarnarbúninga og er það til að hlífa þeim.

En hvernig er þetta eiginlega? Getur miltisbrandur verið í jörðu
í tuga ára, eða hvað? vissi þetta einhvertímann, búin að gleyma,
verður að viðurkennast að minnisleysið herjar á, kannski sökum aldurs.

En skondið ef það eru ekki Ísbjarnafréttir, sem endalaust eru búnar að
herja á okkur þá er það miltisbrandurinn.
Hvað verður það næst sem kætir okkar frétta þyrsta hugarþel?
mbl.is Lítil hætta á ferðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Miltisbrandur getur lifad áratugum saman í jardvegi ...Sérstaklega  rökum og súrum jardvegi.

´KV úr  pásunni í Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 26.6.2008 kl. 08:08

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já var eimmit að lesa um það.
Knús í pásuna og góða kaffið.
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.6.2008 kl. 08:13

3 Smámynd: Anna Guðný

Þá vitum við það. Og þá er líka hott að heyra að allar þessar varúðarrástafanir eru gerðar.

Hafðu það gott í dag Milla min.

Anna Guðný , 26.6.2008 kl. 09:31

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sömuleiðis Anna Guðný mín.
milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.6.2008 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.