Flott hjá norđmönnum.

ţetta eru frábćrar fréttir, vonandi verđa engir eftirmálar,
af ţessu máli hvorki fyrir stúlkuna eđa Norđmenn.

En ţessi dómur er afar sterkur til ađ sýna mönnum fram
á ađ ef fólk kís ađ flytja til annarra landa, ţá ber ţeim ađ
fara eftir ţessa lands lögum sem ţađ flytur til.

ţetta gefur kannski líka öđrum stúlkum, sem búa viđ
ţetta ofbeldi kjark til ađ biđja um hjálp ef á ađ neyđa ţćr
til einhvers sem ţćr ekki vilja.


mbl.is Fjögurra ára fangelsi fyrir ađ neyđa dóttur sína í hjónaband
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já mjög gódar fréttir.Vonandi forvörn á adra foreldra sem vilja tvinga dćtur sínar í hjónabönd.

Eigdu gódann dag  kćra Milla

kv. frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 1.7.2008 kl. 07:07

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

heyr heyr

Jóna Á. Gísladóttir, 1.7.2008 kl. 09:34

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Já góđar fréttir. Tek undir orđ Guđrúnar.  Kveđja inn í daginn

Ía Jóhannsdóttir, 1.7.2008 kl. 10:09

4 Smámynd: Vilborg Auđuns

Hć Milla mín, Ég vona ađ ţeir útlendingar sem hyggjast setjast ađ í öđrum löndum lćri ađ virđa ţau lög sem eru í ţví landi. Ţađ er sorglegt ađ vita til ađ ţađ séu menn og konur af erlendubergi sem ekki skilja máliđ eđa ţau lög sem í landinu eru.

kv. Vibba 

Vilborg Auđuns, 1.7.2008 kl. 13:36

5 Smámynd: Tiger

 Já Milla mín, ég er svo sammála ţví ađ fólk sem flytur inn í annađ land en heimalandiđ - á skilyrđislaust ađ vera undir lög ţess lands settir - rétt eins og allir ađrir sem ţar búa!

Mađur á ađ ađlaga sig ađ siđum og lögum ţeirra sem mađur sćkir í ađ búa hjá, lćra ađ virđa landslög og sannarlega fara eftir ţeim. Knús á ţig skottiđ mitt ..

Tiger, 1.7.2008 kl. 13:46

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sammála!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.7.2008 kl. 16:31

7 identicon

Ég er hjartanlega sammála ţessu.

Jónína Ţorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 1.7.2008 kl. 16:47

8 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Gaman ađ heyra ađ ţiđ séuđ sammála mér í ţessu, einn hćngur á,
ţađ sem fólk ekki veit getur ţađ eigi framkvćmt.
ţess vegna verđum viđ sem víđsýn og menntuđ ţjóđ, ađ frćđa fólkiđ sem kemur hingađ um lög, reglur,og bara allt sem ađ snertir almenna umgengni viđ hvort annađ og ţjóđfélagiđ í heild sinni, öđruvísi gengur fólki ekki ađ ađlagast okkur.
                        Knús kveđjur
                        Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 1.7.2008 kl. 17:34

9 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ég er svo sammála ţér mín kćra Milla!
Knúsknús

Róslín A. Valdemarsdóttir, 1.7.2008 kl. 18:24

10 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Knús til ykkar Sigga og Rósin mín

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 1.7.2008 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.