Kvöldsaga.

Ţegar ég vaknađi um 7 leitiđ í morgun hafđi ég sofiđ í 10
tíma en ţađ er allt í lagi ţví ég var langţreytt og svo kemur
ţetta fyrir okkur giktarrćflana ekkert mál sko, bara svo gott
ađ hvíla sig svo er ég farin ađ geispa á fullu, en ţađ á sér
skíringar.
Um hádegiđ fór ég í kynlega kvisti og lenti ţar í skemmtilegu
spjalli viđ vini mína ţar.
keypti mér síđan í N1 samloku franskar og gos ók međ ţetta
niđur í ţađ sem Húsvíkingar kalla Eyvíkurfjöru, en ég er ekki
viss um ađ hún heiti ţađ, jćja stoppađi bílinn innan um
fuglasöng, villt blóm, mikiđ af Lúpínu og öđrum jurtum, kyrrđin
var áţreifanleg.
Ég andađi ađ mér ilminum af gróđrinum og kraftinum úr hafinu.

Geymdi ađ hafa međ mér myndavél bćti bara úr ţví seinna.

Kvöldmatinn snćddum viđ hjá Millu og Ingimar, ţau voru međ
grillađan kjúkling, mais, grjón međ gljáđu smátt skornu grćnmeti
út í og mexicana osti, sósa úr sýrđum, ţetta var algjört ćđi.
Ábćtirinn, pönnukökur međ kanileplum steiktum á pönnu
rjóma og eđa is inni í, kaffi.
Ofţreytan stafar af ofáti, svo einfalt er ţađ.

Núna hrýtur Gísli minn í stofusófanum, ég á bloggi og facebook.

Var ađ fá mér nýtt mail í dag, ég er búin ađ breyta yfir í ţađ
á síđunni minni.

Kćrleik til ykkar allra
Milla
Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur B Svavarsdóttir

Góđur dagur liđin sé ég hjá ţér, ţeir líđa hratt ţessa dagana.

Góđa nótt ljúfust mín eigđu yndislega drauma undir hrotunum hans Gísla..:)

Sigríđur B Svavarsdóttir, 4.7.2009 kl. 22:48

2 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Flottur dagur hjá ţér og ţínum, - sama hér hjá mér og mínum.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 5.7.2009 kl. 01:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband