Fórum fram í Lauga í dag.

Vorum nú bara í leti hér gamla settiđ, Dóra hringdi eftir hádegiđ og spurđi hvort ég mundu treysta mér til ţeirra í heimsókn og borđa međ ţeim um kvöldiđ, nú endilega mátti reyna ţađ, viđ fórum um 3 leitiđ og ég komst međ hvíldum upp stigann, hún býr á annarri hćđ, er upp kom hlammađi ég mér niđur í stofusófann og Dóra setti Tínu Turner á, ţann nýjasta og mađur sat bara dáleiddur, ţvílíkur söngur, hljómlistamenn, dansarar og bakraddir, tćr snilld. englarnir mínir buđu okkur svo upp á kynningu um Japan sem er verkefni sem ţćr eiga ađ skila á morgun og ađ sjálfsögđu ađ útskíra,
meiri háttar flott hjá ţeim.

Nú viđ borđuđum svo kvöldmat um 6 leitiđ, ţá
tók ég ţessa mynd


100_9141.jpg

Gísli ađ hella í glösin, viđ fengum buff og spćlegg, grjón og
chillý sósu og grćnmeti.

100_9140.jpg

Skemmtileg mynd af Kinnafjöllunum, sem Gísli tók af pallinum hjá
okkur í dag, flott ađ sjá snjóinn svona í beinni línu.

Nú viđ drifum okkur svo heim, ekki var nú betra ađ fara niđur orđin
eins ţreytt og ég var, en hef bara gott af ţessu, og ţetta var
yndislegur dagur.

Kćrleik til ykkar allra sem lesa hér
Milla
Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk Milla mín .Ég elska ađ lesa pistlana ţína.Kćrleikskveđjur.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 8.11.2009 kl. 21:30

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Takk elsku Ragna mín gott ađ einhver hefur gaman ađ ţeim, ţađ er svo gott ađ skrifa niđur og hreinsa út í leiđinni.
Kćrleik til ţín ljúfa kona
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.11.2009 kl. 09:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband