Færsluflokkur: Bloggar

Matareitrun

Þetta eru ömurlegar fréttir og er ég ekki að skilja hvað hefur gerst því Japönum er afar umhugað um fólkið sitt og sér í lagi börnin, en skildi þetta vera vegna sparnaðar, ef svo er fáum við trúlega aldrei að vita það. Þetta sama gæti gerst hjá okkur ef...

Eitthvað ruglumbull

Hamingja, tilhlökkun, von, vonbrigði, ótti já einhvernvegin í þessari röð og þó veit ég ekki alveg. Munum við ekki öll eftir þessu ferli, allavega ég, ung var ég ekki oft skotin í strákum, en það kom fyrir og jedúddamía hvað það var gaman á meðan á því...

Þegar maður vaknar upp af meðvirkninni

Margir eiga örugglega svipaða sögu að segja og ég. þegar ég var lítil, dekruð og einu áhyggjurnar voru þær að finna út leiðir til að fá það sem manni var bannað, oftast tókst það, en eigi alltaf, aðeins eldri byrjaði maður á skíðum síðan í skóla voru það...

Handan glærunnar

Ég eignaðist góða vinkonu fyrir nokkrum árum, hef reyndar aldrei séð hana eða heyrt, en mér fannst eins og ég hefði alltaf þekk þessa stórkostlegu konu. Það væri langur listi að telja upp allt sem hún hafði til bruns að bera, en segi bara elsku Ia mín...

Óhugnaður af verst gerð

Þetta og skyld mál eru þau verstu sem koma upp, en sem betur fer koma þau upp því þá vaknar alþjóðasamfélagið að værum blundi og gerið eitthvað í málunum, eða er það kannski svo með þessi mál eins og svo mörg önnur að dæmt er, þau í brennidepli einhvern...

Himinn, jörð + heilsa ll

Tala um himininn því úr honum fáum við svo margt, það er að segja við sem búum í mengunarlausu landi fáum t.d hreina rigningu til jarðar, eða er það ekki svo að rigningin tekur með sér mengunina sem leikur í loftinu, yfir menguðum borgum, og kemur mengað...

Himinn, jörð + heilsa

Hvað er hveitikím? það er mikið talað um vítamín og bætiefni af ýmsum toga og ég með mitt egó opna ævilega munninn og fer að tala um það sem ég veit, veit nefnilega allt, nei í alvöru þá er fólk að kaupa allskonar vítamín og veit ekkert um þau hvað þá...

Kunnugleg frétt.

Já afar kunnugleg, er búin að heyra um svona nýjungar í tuga ára, auðvita hlustaði maður með mikilli eftirtekt og hefur maður keypt sér í gegnum árin kremin sem áttu að bjarga öllu og það fyrir þúsundir. Það eina sem gerir húðina fallega er heilbrigt...

Hafið þið, ekki ég.

Hafið þið fundið sanna ást Ekki ég Hafið þið fundið kröfulausa ást Ekki ég Hafið þið eldað góðan mat Ekki ég Hafið þið þrifið nógu vel Ekki ég Hafið þið alið upp börnin nógu vel Ekki ég Hafið þið sloppið við að spilla þeim Ekki ég Hafið þið sloppið við...

Kannski gerist það núna.

Þér hefur sjaldan vegnað jafnvel og þessa dagana og ert einfaldlega að uppskera eins og þú átt skilið. Gaumgæfðu peningamálin betur og mettu verðmæti eigna þinna. Það er alveg satt að mér vegnar afar vel í öllu sem ég er að gera og ég er viss um að ég er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband