Færsluflokkur: Bloggar

Matur er mansins megin

Já svo merkilegt sem það er nú þá er matur mansins megin, kannski ekki svo merkilegt því flest elskum við að borða. Nú þar sem ég er að breyta svolítið til hjá mér í matarræðinu þá eru dagarnir ansi skemmtilegir, er á netinu að skoða uppskriftir mest...

Óhugnaður

Hvernig í ósköpunum getur þetta gerst, 100 börn algjör hryllingur, þó það hefðu verið færri elskur sem lentu í þessum glæpamanni. Mér mundi finnast eðlilegt að þeir sem væru ráðnir til slíkra starfa gengust undir geðrannsókn, síðan með reglulegu...

Viðreisn á mínum forsendum

Má segja að mest allt mitt líf hafi ég verið að berjast við aukakílóin, Já ég taldi svo, en mikið ansans kjaftæði er að bera það á borð bæði fyrir ykkur og mig, því hefði ég verið að því á réttan hátt og með réttu hugarfari, ekki kennt allar götur öðrum...

Smá minningarbrot

Það er svo margt sem kemur upp í hugann, mamma var stórkostleg kona, veislurnar hennar voru rómaðar fyrir góðan mat og fallega framsetningu, ég og bræður mínir lærðum margt og mikið af henni, en set inn nokkrar myndir. Hér eru þær að lita Mamma, Milla...

Mamma og Pabbi

Mamma mín Halldóra Þorgilsdóttir dó í gærkveldi 87 ára að aldri. Hennar heimili var til margra ára öldrunarheimilið Skógarbær það fór afar vel um hana þar og starfsfólkið alveg yndislegt takk fyrir að hugsa svona vel um hana elskurnar. Pabbi dó fyrir...

Snjóamyndir

Hvernig á maður svo að túlka þessa spá, ég á enga samstarfskonu og er þar af síður að kaupa mér eitthvað í dag, en þetta kemur í ljós eins og allt annað, annars verð ég búin að gleyma þessu eftir smá tíma, enda óttalegt rugl þessar spár. Sporðdreki:...

Það sem kemur upp í hugann 5.

Þegar ég kom heim í gærmorgun, en tengdasonur minn ók mér í blóðrannsókn, þá fór ég að hugsa tilbaka um snjóinn. Þegar ég var að alast upp í Reykjavík man ég eigi eftir svo miklum snjó, jú svona á stundum, en á skíði við fórum upp í skíðaskála þá var...

Það sem kemur upp í hugann llll

Margt hefur komið upp í hugann undanfarna daga eins og svo oft áður, hugsað hef ég mikið um valdið og sjálfselskuna. Fór að hugsa um valdið er fréttirnar fóru að síast inn um hana Birgittu, ég varð alveg hvumsa og hugurinn leitaði tilbaka. Eitt sinn er...

Smá kveðja.

Ætla bara rétt að láta ykkur vita að á ***** stjörnu hóteli ég er, það heitir sjúkrahúsið á Húsavík, hér er æðislegt starfsfólk og er maður eins og blóm í eggi, liggur við að maður þurfi ekki að lyfta litla putta til hvorki eins eða neins, enda er letin...

Drynur hann enn?

Skil hann svo vel þennan fagra jökul okkar það drynur í honum rétt eins og í mér, við erum bæði svo óánægð með hvernig staðið er að málum og komið fram við fólk þeir lofa mér uppskeru á nýju ári, uppskeru í hverju ég hef eigi sáð neinu í þeirra jörð, svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband