Færsluflokkur: Bloggar

Það var svo gaman.

Komin heim dösuð en það var svo gaman, fórum fyrst að ná í Dóru fram í Lauga hittum englana mína síðan var ekið á Eyrina. Fyrst fórum við upp á dýraspítala til að kaupa hundafóður hann þarf alveg spes vegna ofnæmisins smá lambagott var látið fylgja með...

Morgunskot

Jæja þið ættuð bara að sjá mig núna, sit hér eins og assa með lit í hárinu, búin að lita á mér augnabrúnir síðan þarf ég að láta klippa mig hvernig sem það fer Það var nefnilega engin tími laus í margar vikur á stofunni, en hugsið ykkur hvað það er...

Kaffihús á morgunn.

Dagurinn í dag er búin að vera yndislegur, fórum í morgun og keyptum okkur lambalæri á grillið í bústaðnum, tvö st. ekki veitir af þau koma nefnilega Fúsi minn, Solla og þeirra þrjú sem eru Kamilla Sól, Viktor Máni og Sölvi Steinn, það verður yndislegt...

Satt og rétt það er ekkert að breytast.

Maður er svo góður í sér, er búin að vera að trúa öllu fögru síðan hrunið varð. Þessi ríkisstjórn komst til valda með tærri kosningu, og hefði maður ætlað að þeir mundu strax fara að vinna að rótum vandans, skipuleggja, raða niður og framfylgja, En nei,...

Myndablogg.

Við gamla settið sem höfum afnot af hvort öðru, fórum á rúntinn í dag til að taka myndir. Þetta er gamla brúarstæðið yfir Laxá í Aðaldal þær voru reyndar tvær brýnar, en ekki tókst að ná hinni inn á sömu mynd. Fremri brúin er ekki í notkun einbreið brú,...

Að skipuleggja allt.

Það er þetta með skipulagið, ég er þeim eiginleika og áráttu gædd að ég verð að skipuleggja allt langt fram í tímann, stórum hefur verið sett út á og telst það eitthvað svona, gamaldags, eða eitthvað, ævilega er sagt við mig: ,,Ertu búin að skrifa niður...

Kvöldsaga.

Þegar ég vaknaði um 7 leitið í morgun hafði ég sofið í 10 tíma en það er allt í lagi því ég var langþreytt og svo kemur þetta fyrir okkur giktarræflana ekkert mál sko, bara svo gott að hvíla sig svo er ég farin að geispa á fullu, en það á sér skíringar....

Þessi sjón fyllir mig gleði.

Eru þau ekki yndisleg, þau eru fyrir utan bókabúðina við Silfurtorg. .is // Innlent | Bæjarins besta | 3.7.2009 | 14:45 Með soninn í „kerru" Undarleg sjón blasti við bæjarbúum í miðbæ Ísafjarðar í gær þegar 105 ára gömul móðir ýtti sextugum syni...

Það byrjaði er ég var ung.

Það var nefnilega þannig að ég litla drollan er alin upp í snobbinu, þegar ég er 2 ára missti ég ömmu mína í móðurætt og tóku þau mamma og pabbi við að hugsa um afa og yngri bróðir mömmu. Afi var minn afi, og auðvitað hélt ég að hann mundi alltaf vera...

Þvílíkur dagur og kvöld.

Sko morguninn var yndislegur, og undirbjó ég mig vel fyrir daginn sem ég vissi ekki hvernig yrði, en viti menn eigi varð ég fyrir vonbrigðum. Ég fór til hennar Klingenberg og vissi ekki hverju ég átti von á, en hún miðlaði til mín því sem ég er búin að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband