Færsluflokkur: Bloggar

Var í svona óskaleik í gær.

Nefnilega, í óskaleik með barnabarninu það átti að kasta tening og ef maður lenti á vissum reit mátti óska sér, nú við að sjálfsögðu héldum áfram þar til allar óskirnar voru komnar í garðinn okkar, ekki vantaði græðgina, en þetta voru svona pappaóskir og...

Smá samantekt.

Maður er nú búin að vera í hálfgerðu fríi undanfarnar vikur, en þetta fer nú allt að glæðast, " Vonandi". Allavega hefur það verið þannig hjá mér að nennan er engin, var fyrir sunnan, kom heim, fékk gesti og engla og ekki hefur maður þá neinn áhuga á...

Myndir frá mærudögum

Gísli minn fór á rúntinn til að taka myndir, hér koma nokkrar. Myndirnar hér að ofan eru frá skreytingum hjá Millu minni. Hún smíðaði þetta úr brettum og málaði, sleikjóarnir eru netabelgir á kústskafti. Kem ekki fleirum myndum inn, eitthvað...

Mærudagar.

Við fórum í búðir í gær, sem er að sjálfsögðu ekki óeðlilegt eftir 13 daga fjarveru, en það sem einkenndi ferðir okkar um bæinn var að hann var fullur af gestum, sem á Mærudaga voru komnir. Búið er að skreyta bæinn okkar þvílíkt að mikill sómi er að, og...

Ferðasaga í stuttu máli.

Við lögðum af stað héðan frá Húsavík föstudaginn 10 júlí, við dóluðum okkur með nesti og nýja skó áleiðis í Grímsnesið, nánar tiltekið í sumarbústað í Búrfellslandi. Á leiðinni heyrðum við í fréttum að stórbruni ætti sér stað á Þingvöllum, Hótelið var að...

Komin aftur, Jibbý, jibbý jæ.

Þegar maður fer í frí þá segir maður: ,,Jibbý jibbý jæ", og einnig er maður kemur aftur heim, því heima er jú best." Rúmið mitt, að leggjast í það er bara sælustund sem ekki er hægt að lýsa, en hver og einn veit og skilur. Hæ elskurnar, við komum heim í...

Er að fara í sumarfrí.

Við erum að fara í frí, förum suður í fyrramálið og í bústað fyrir austan fjall eins og sagt var hér áður og fyrr. Néró þessi elska er kominn til eiganda sinna á meðan, en þær fengu leifi til að hafa hann þessa daga þó þetta sé hótel á sumrin, það fer nú...

Gifting

Hérna eru nokkrar myndir til að gleðjast yfir Þetta er ekki í bíómynd heldur litli bróðir minn að gifta sig henni Eiko mágkonu minni. þau eru að gifta sig í þriðja sinn og núna samkvæmt hennar trú. Þarna eru þau búin að gifta sig og höfuðfatið tekið af....

Listaverkin hennar Millu minnar.

Maður er nú alltaf að hæla sér og ég held að ég meigi og hafi ráð á því, því hún er snillingur þessi stelpa mín. Ég stal þessum myndum á flickr síðunni hennar. Þetta eru bara yndislegar myndir, en ég veit ekki af hverju þær stækka ekki er ég set þær inn....

Gamli góði tíminn.

Þetta er eins og hér áður og fyrr þegar allir hjálpuðust að með að gera hlutina, svo þeir gengu sem fyrst upp. Þarna sparaði þessi flugvirki miljónir fyrir alla, það tekur nefnilega tíma og fé að fljúga inn með mann til viðgerðar, Það kostar tímatap...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband